Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 39
201
Til þess að halda vatniiiu á jörðinni liafa landsmenn hlaðið í 18 ár garða,
sem voru 32.7 mílur eða því sem næst 2 mílur á ári. Hvað þeir hafa haft fyrir
þvi verður best sjeð af því, hve mörg þúsund teningsfet liafa faric í garðana, en
þau voru:
1893—95 ... 1095 þúsund teningsfet alls eða 339 hundruð rúmstikur
1896-00 ... 1570 — — — - 486 —
1901 — 05 ... 1500 — - 465 —
1906 414 — - 128 —
1907 ... 455 — - 141 —
1908 ... 1284 — — — - 398 —
1909 ... 511 — — — - 158 —
1910 ... 537 — — — - - 166 - —
Lokrœsi hafa einnig verið talin á þessum lið, þóll þau sjeu gerð lil þess að
að veila valninu burt úr jörðinni. Lokræsin skiftast í þrent í skýrslunum, eftir
gerð eða í Mölræsi Holræsi Pípuræsi Alls
1893—95 alls 2,084 faðmar 114 faðmar 2,112 faðmar
1896—00 — 7,210 — 815 — — 8,205 —
1901—05 — 16,180 — 525 — 510 — 17,215 —
1906 — 2,908 341 — 265 — 3,514 —
1907 — 4,653 — 27 — 164 — 4,844 —
1908 ... 2,942 — 680 — 187 — 3,809 —
1909 ... 2,966 266 — 238 — 3,470 —
1910 ... 3,265 — 81 — 179 — 3,525 —
þetla verður, sje því breylt i rastir:
1893—95 ... alls 4.2 rastir 1907 , , , , , , , , , ... 9.1 raslir
1896—00 ... — 6.5 — 1908 , , , ... 7.1 —
1901—05 ... — 26.0 — 1909 , , , , , , , , , ... 4.8 —
1906 ... — 6.5 — 1910 ... 6.6 —
7. Sa/nhús og sa/nþrór hafa verið bygðar alls eftir skýrslum búnaðarfjelag-
anna frá 1901 —1910:
1901—05 alls yfir 230 þús. ten.fet eða 7130 rúmstikur
1906 ... — — 47 — — 1457 —
1907 ... 56 — — 1736 —
1908 ... - — 64 — — 1984 —
1909 ... — — 47 — — 1457 —
1910 ... - — 56 — — 1736 —
8. Tala jarðabólamanna, eða þeirra lieimila, sem unnið hafa að jarðabót-
um í búnaðarfjelögum , hefur verið:
1893—95 ineðaltal ... ... 1745 menn 1907 , , , , , , , , . 2887 menn
1896—00 ... 2115 — 1908 . 2935 —
1901—05 ... 2950 — 1909 , , , , , , , , . 2613 —
1906 ... 2570 — 1910 . 2992 —
Fyrir 1900 var miklu meira unnið utan fjelagsskapar, en nú er gert, en
LHSK. 1911 26