Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 108

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 108
270 V. Sýslusjóðir. 1. Tekjur. Sýslusjóðirnir hafa mjög litlar tekjur aðrar heldur en sýslu- skattana, sýslusjóðsgjaldið og sj'sluvegagjaldið, en þessi gjöld greiðast úr sveitar- sjóðunum og eru því innifalin í sveitarskötlunum. Sveitarsjóðsgjaldinu er jafnað niður eftir því sem þörf krefur, eu sýsluvegagjaldið er 1 kr. 25 aurar fyrir hvern verkfæran karlmann. Gjald þetta má þó hækka fyrir eitt ár í senn upp í 3 kr. I’essar sýslur liafa liækkað sýsluvegagjaldið 1910: Upp í kr. 3.00 Rangárvallasýsla, Árnessýsla og Gullbringusýsla — - — 2.50 Vestmannaeyjasýsla og Snæfellsnessýsla — - — 2.00 Vestur-Skaftafellssýsla og Norður-Múlasýsla — - — 1.75 Eyjafjarðarsýsla. 1910 nam sýslusjóðsgjaldið samkvæmt sýslureikningunum um 68500 kr. og sýslu- sjóðsgjaldið um 23800 kr. eða samtals um 92300 kr. Sýslureikningunum ber aldrei ná- kvæmlega saman við sveitai'reikningana um upphæð þessara gjalda, sem líklega stafar af drætti á greiðslu þeirra sumstaðar. Gjöld þessi fara heldur vaxandi, en ekki neitt líkl því, sem aukaútsvarið í heild sinni, svo að hluti þeirra í því fer minkandi. Tekjur sýslusjóðanna af verslunarley/um námu 1850 kr. árið 1910, en 1700 kr. næsta ár á undan Ymislegar lekjur sýslusjóðanna námu 1910 16670 kr., en 14363 kr. næsla ár á undan. Helslu póstarnir á þeim lið 1910 voru: Til Eiðaskóla úr landssjóði ............................ 10000 kr. Hluti Austur- og Vestur-Barðastrandarsýslu úr amtsbúi Vesturamtsins............................................ 3164 — Tekjur af markaskrám........................................ 727 — Tekjur af jarðeignum og peningum .......................... 568 — Tekjur af símarekstri (í Ej'jafjarðarsýslu) ................. 159 — Tekjur sýslnanna af lánum náinu: 1907. 1908 24265 kr. 57968 — 1909. 1910 48222 kr. 24200 — Að lántökur sýslnanna voru svo miklar 1908 og 1909 stafar af þyí, að þá tóku sýslurnar að styrkja símalagningar með fjárframlögum og tóku þau ár stór lán til þess. 2. Utgjöld. Stærsla útgjaldagrein sýslusjóðanna (fyrir utan afborganir og vcxli af lánum) eru útgjöldin til samgöngumálanna. Þessi útgjöld námu: 1907. 1908 37812 kr. 72336 — 1909... 1910 . (58159 kr. 41904 — Að þessi liður er svo hár 1908 og 1909 stafar af því, að þau ár vörðu sýslurnar samtals 55 þúsund krónum til símalagninga. 1910 skiftust útgjöldin á Jiessum lið þannig: Til vegabóta og brúagerða ....... ................ 34768 kr. — ritsíma ................................... 3109 — — annara samgöngumála .......................... 4027 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.