Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 99

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 99
Athugasemdir, I. Undirstaða oy tiihögun skýrslnanna. Skýrslur þessar eru í sama sniði sem samskonar skýrslur áður, er siðasl l>irlnst fyrir 1908—1909 í Landshagsskýrslunum 1910, bls. 134 — 178. Skýrslurnar um sveitarsjóðina eru teknar eftir yfirlitum þeim, sem sýslumenn gera yfir sveitarsjóðsreikningana, hver fyrir sína sýslu. Getur varla lijá því farið, að töluvert ósamræmi komi fram við slíka skýrslugerð, þvi að ekki þarf að ætlast til, að allir sýslumenn geri yfirlitin nákvæmlega eins, en reikningarnir sjáifir munu oft vcra í ófullkomnu formi, svo að efasamt getur verið, hvernig á að taka þá upp í yfirlitið. Það kemur líka stundum fram i yfirlitum þessum, að upplýsingar þær, sem gefnar eru á einum stað koma beinlínis í bága við upplý'singar þær, sem gefnar eru á öðrum stað í sama yfirliti (eða næsla yfirliti á undan eða eftir) um sama sveitarsjóðinn. í þetta sinn hafa fyrirspurnir verið sendar til 14 sýslumanna út af sveitarsjóðaskýrslunum, þar sem líklegt þótti, að eilthvað væri hogið við þær. Svör eru komin aftur frá helmingnum og hal'a yfirlitin verið leiðrjetl á nokkrum stöðum samkvæmt þeim. Skýrslurnar um bæjarsjóðina eru teknar eftir sjálfum bæjarreikningunum, en þeir eru gerðir hver á sinn liált, svo að orðið hefur að víkja þeim við til þess að koma þeim í sama form, og má þó vera, að það liafi eigi tekist fullkomlega. Skýrslurnar um sýslusjóðina eru líka teknar eftir sjálfum sýslureikningunum, og eru þeir nú orðið allir gerðir í sama formi. Tala sveitarfjelaganna liefur ekkert breyst á því ári, sem bjer er um að ræða. 1 fnrdögum 1910 voru á landinu. 197 hreppar, 5 kaupslaðir og ‘24 syslufjelög. II. Tala yjaldenda og þurfamanna. Tala þeirra, sem leggja til sveitar (greiða aukaúlsvar) hefur alls verið á land- inu samkvæmt sveitarsjóðaskýrslunum: í í lcaupst. hreppum Alls 18611 *) ... ... — — 10062 1871 ... ... — 9932 1881 ... ... — 11818 1891 ... ... — 14366 1901 ... ... 2208 15784 17990 í í kaupst. hreppum Alls 1906 ... ... 3248 15787 19035 1907 ... ... 3791 16294 20085 1908 ... ... 3946 16370 20957 1909 ... ... 53173) 17606 22923 1910 ... 5364 18404 23768 1) Að pví er hreppana snertir eiga ártölin lijeráeftir viö siðara ártal hvers fardaga- árs. 2) 1909 er Hafnarfjörður fyrst talinn með kaupstöðunum, en hin árin með hreppunuin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.