Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 107
269
Ýmisleg útgjöld kaupstaðanna voru uin 23 þús. kr. árið 1910 og er það álíka
og næstu árin á undan. Þar til telst kostnaður við jarðeignir kaupstaðarins, mann-
talskostnaður, styrkur til bókasafna o. fl.
3. Efnahagur. Hjer birtist yíirlit yfir eignir og skuldir bæjarsjóðanna 31.
des. 1910, að svo miklu leyti, sem skýrslur eru fyrir hendi um það:
Reykja- vík Hafnar- fjörður ísa- fjörður Akur- eyri Seyðis- fjörður
Eignir: kr. kr. kr. kr. kr.
Peningar í sjóði 13858 6028 5 1440 1528
Aiðl)erandi fasteignir — 57041 7000 j 38680
Oarðberandi fasteignir — 10167 42400 >205815« 60756
Aliöld og annað lausafje — 536 ... ) 2840
Útislandandi gjöld og lán 33402 1736 2549 2333 3308
Samtals... — 75508 51954 209588 107112
Skuldir 13043631 72575 43319a 56925 499003
Af skuldum Reykjavikur voru:
innlendar skuldir....................... 815810 kr.
erlendar skuldir ...................... 488553 —
Skuldir binna kaupstaðanna munu allar vera innlendar.
Eignir og .skuldir bæjarsjóðanna námu á hvern mann í kaupstöðunum i
árslok 1908 og 1910 því sem hjer segir:
Reykja- Hafnar- ísa- Akur- Seyðis-
vik fjörður fjörður eyri fjörður
kr. kr. kr. kr. kr.
f Eignir 114,1 8,0 29,4 101,9 119,5
1908 |
■ ( Skuldir 62,9 3,7 24,3 19,5 61,6
f Eignir 48,8 29,0 104,5 118,6
1910 \
( Skuldir 113,9 46,9 24,2 28,4 5«)j3
1 Þar af 46733 kr. skuld viö haínarsjóð og 6640 við brunabótasjóð bæjarins. 2 Rar at
15000 kr. skuld við hafnarsjóð. " Rar af 1800 kr. skuld við bafnarsjóð,