Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 40

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 40
202 eftir að jarðabótastyrkurinn var bundinn þvi skilyrði að fjelög ættu í hlut, spruttU jarðabótafjelögin upp víðsvegar um landið. En þegar styrkurinn sem veittur er fyrir dagsverkið er kominn niður i 20 aura eins og 1909, eða niður i 14 aura eins og 1910 er ólíklegt að hann lokki mjög til að gera jarðabælur, enda ætli ekki að þurfa að lokka menn til þess. 9. Tala dagsverka í búnaðar- eða jarðabótafjelögunum hefur verið á um árum : 1893-95 meðaltal 43000 dagsverk eða 24 dagsverk á mann 1896—00 58000 — — 27 — 1901—05 69000 — — 28 — 1906 ... 86870 — — 34 — 1907 ... 115861 — — 40 — 1908 ... 121411 — — 41 _ 1909 ... 98433 — — 38 — 1910 ... 113035 — — 41 _ Frá 1893—1905 hafá jarðabótafjelögin lagt í starf silt, að rækla landið — 1906—1909 ..................................................... og 1910.......................................................... 764 þús. dagsv. 422 — — 113 — — eða samtals 1299 þús. dagsv. A meðan, einkum framan af, hafa þó ekki allir aðrir setið aðgerðarlausir eða haldið að sjer höndum. Þessi dagsverk hafa koslað 4 miljónir króna, og það er óhælt að fullyrða, að ef vinnan fyrir utan húnaðarljelögin væri öll talin á sama árabili munu hafa verið lagðar í jarðahætur frá 1893 til 1910 6 miljónir króna. Hvert dagsverk er reiknað á 3 kr. Pær jarðabætur sem mest er gert af eru sljettur og girðingar. Eftir að vír- girðingarnar komu hafa girðingar aukist svo, að fæstir hefðu getað ímyndað sjer það fyrirfram. Með þeim er undirstaðan undir ræktun landsins fengin. Margir líla svo á, sem lítið miði áfram með jarðabæturnar, en það sanna er, — þegar tekið er tillit til þess hvað ábúðarlandið er stórt, og hendurnar fáar — að framförin er mikil Að sjálfsögðu ættu jarðirnar að hækka í verði við alt það fje, sem lagt er í þær með jarðabótum. Væri áætlunin rjett um að 6 miljónir króna hefðu verið lagðar i jörðina eins og áður er sagt, fyrir utan húsabætur, svo sem nj’jar hlöður, timburhús og nú síðast steinsteypuhús, þá ættu jarðirnar á landinu að hafa liækk- að í verði um minst 6 miljónir króna. Það hafa þær ekki gert. Um 1880 voru all- ar jarðir á landinu álitnar liðugra 8 miljóna virði. 1907 komst milliþinganefndin i skattamálum að þeirri niðurstöðu að þær væru 12,700 þús. kr. virði, og þar af var verðfall peninga frá því um aldamót og 1907 25% eða 3 miljónir kr. Jarðirnar ættu þá að hafa stigið við þessar jarðadætur til 1907 um hjer um bil 2 miljónir, eða um þriðjunginn af öllu, sem í jörðina var lagt. I3að er í sjáltu sjer ekki ó- mögulegt, því hver jarðabót borgar svo og svo mikið aftur á fyrstu árunum eftir að liún er gerð, að aðeins lítill hluti hennar verður eftir i jörðinni. Menn segja að sljettur borgi sig á 12 árum, jörðin sem sljeltuð var gefur það meira af ræktuðu heyi, en eftir 12 ár er sljettan sjálf enn þá til, þótt ræktin sje — ef henni er ekki vel við haldið — orðin miklu minni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.