Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 109

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 109
271 Næst sanigöngumálunum ganga heilbrigðismálin. 1907 ............. 18394 kr. 1909......... 1908 .......... 18549 — ! 1910 ............. Árið 1910 skiflust þessi útgjöld þannig: Laun yfirsetukvenna ........................ Til hundalækninga ............................ — sjúkrahúsa................................ Utgjöldin til þeirra námu: ..... 17180 kr. 18937 — ..... 12972 kr. 3232 ..... 2733 — Til aluiimnmála hefur gengið úr sýslusjóðunum undanfarin ár: 1907.. 1908 12591 kr. 24093 — 1909... 1910 . 13167 kr. 7508 — Að liður þessi var svo hár árið 1908 stafar af byggingu skólahússins á Eið- um. Af útgjöldum á þessum lið 1910 gengu til búnaðarskóla (Eiðaskólans) 1353 kr. og til ýmiskonar búnaðarmála 6105 kr., en annara atvinnumála gætti ekki. Útgjöldin til menlamála námu 4330 kr. árið 1910, líkl og undanfarin ár. I’au skiftust þannig: Til bókasafna og lestrarfjelaga ..................... 2310 kr. — skóla (unglinga- og kvennaskóla) ............. 1380 — — sundkenslu og íþrótta............................ 590 — — annara mentamála.............................. 50 — Kostnaður við stjórn sýslumálanna hefur orðið 1910 10638 kr. Þar af var koslnaður við sjálfa sýslufundina 7813 kr., en ýmislegur skrifslofukostnaður 2813 kr. Vextir og a/borganir af lánum er orðinn stærsti útgjaldaliður sýslusjóðanna og slafar ]>að af ritsímalánunum frá 1808 og 1909. Þessi útgjöld hafa numið síð- ustu árin: 1908 1909 1910 Vextir: Al'ljorganir: Samtals: 6058 kr. 10716 kr. 16722 kr. 7760 — 30177 — 37937 — 8160 — 40794 — 48954 — 3. Ejnahagur. Samkvæmt yfirlitunum um efnahag sýslnanna, sem fylgja sýslureikningunum voru eignir þeirra og skuldir. 31. des. 1908 eignir 145382 lu\, skuldir 177627 kr. 31. des. 1909 — 164103 — — 174958 — 31. des. 1910 — 204395 — — 184091 — Það sem mestu munar til hækkunar bæði eignum og skuldum síðasta árið er það, að á því ári varð Kjósarsýsla að taka að sjer tóvinnuverksmiðjuna á Ála- fossi og lán þau, sem á henni hvíldu, með því að þau greiddust eigi, en sýslan stóð i áhyrgð fyrir þeim. Verksmiðjuna sjálfa með því sem henni lilheyrir metur sýslan á 22300 kr„ en auk þess voru jarðeignir að veði fyrir lánunum, sem sýslan hefur líka tekið. Samkvæmt síðustu efnahagsskj'rslunni hrökkva eignir sýslusjóðanna vel fyrir skuldunum, verður jaínvel um 20 þús. króna afgangur eða nærri 1000 kr. á hverja sýslu að jafnaði. Þó er aðgætandi, að matið á eignunum mun vera miðað við hið upprunalega verð, en ekki tekið tillit til fyrningar og getur það munað nokkru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.