Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 100
262
Á síðustu 30 árum eða síðan 1881 hefur tala gjaldenda til sveilar á öllu
landinu tvöfaldast og hefur þó fólkinu ekki fjölgað nema um læpl. Ve á sama tima.
Tala þeirra, sem þegið hafa af sveit hefur samkvæmt skýrslunum um efna-
hag sveitarsjóðanna verið síðan um 1860:
í kaup- í hrepp- Á öllu í kaup- í hrepp- Á öllu
stöðum um landinu stööum um landinu
1861 — — 3061 1006 ... 235 1723 1958
1871 — — 5126 1907 .. 220 1641 1861
1881 — — 3213 1908 ... 269 1618 1887
1891 — — 3365 1909 ... 369 1615 1984
1001 233 2275 2508 1910 ... 374 1775 2149
Eftir 1870 hefur þurfamönnum sífelt fækkað alt fram að 1007, en síðan hef-
ur þeim fjölgað nokkuð aftur, svo að talan er nú orðin heldur liærri en hún var
1005. í samanburði við mannfjölda hefur tala þurfamanna verið samkvæmt sveit-
arsjóðaskýrslunum:
1861 ... . . ... 4.5°/o 1902 ... . . ... 3.1%
1871 ... . . ... 7.3— 1908 ... . . ... 2.3—
1881 ... . . ... 4.4— 1909 ... . . ... 2.4—
1891 ... . . ... 4.7— 1910 ... . . ... 2.6—
III. Sveitarsjóðir.
1. Tekjur. Aðattekjulind sveitarsjóðanna ern skattarnir. 1009—10 námu
þeir um 7/u> af öllum eiginlegum tekjum sveilarsjóðanna (þ. e. af tekjunum, þá er
frádregnar eru eftirstöðvar og útgjaldaeftirstöðvar). Að föstu sköttunum, fálækratí-
und og hundaskatti, kveður að vísu lítið, enda standa þeir hjerumbil í stað, en því
meir að aukaútsvarinu, sem jafnað er niður eftir efnum og ástæðum eftir því sem
þörf krefur. Á síðustu árum hefur það hækkað gríðarmikið, nálega um V-t síðuslu
þrjú árin sem skýrslur eru fyrir.
Sveitarskattarnir hafa numið á síðustu árum því, sem hjer segir:
Fátækratíund Hundaskattur Aukaútsvar
kr. kr. kr.
1900-01 21813 14030 224998
1905—06 24109 12852 247792
1906—07 25146 14049 244489
1907 — 08 ... 26408 14351 271791
1908—09 26832 13738 295865
1909-10 •" ... 24705 13816 322828
Samanborið við mannfjöldann í hreppunum hefur komið á hvern mann í
sveitarskatt á undanförnum árum það sem hjer segir: