Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Síða 100

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Síða 100
262 Á síðustu 30 árum eða síðan 1881 hefur tala gjaldenda til sveilar á öllu landinu tvöfaldast og hefur þó fólkinu ekki fjölgað nema um læpl. Ve á sama tima. Tala þeirra, sem þegið hafa af sveit hefur samkvæmt skýrslunum um efna- hag sveitarsjóðanna verið síðan um 1860: í kaup- í hrepp- Á öllu í kaup- í hrepp- Á öllu stöðum um landinu stööum um landinu 1861 — — 3061 1006 ... 235 1723 1958 1871 — — 5126 1907 .. 220 1641 1861 1881 — — 3213 1908 ... 269 1618 1887 1891 — — 3365 1909 ... 369 1615 1984 1001 233 2275 2508 1910 ... 374 1775 2149 Eftir 1870 hefur þurfamönnum sífelt fækkað alt fram að 1007, en síðan hef- ur þeim fjölgað nokkuð aftur, svo að talan er nú orðin heldur liærri en hún var 1005. í samanburði við mannfjölda hefur tala þurfamanna verið samkvæmt sveit- arsjóðaskýrslunum: 1861 ... . . ... 4.5°/o 1902 ... . . ... 3.1% 1871 ... . . ... 7.3— 1908 ... . . ... 2.3— 1881 ... . . ... 4.4— 1909 ... . . ... 2.4— 1891 ... . . ... 4.7— 1910 ... . . ... 2.6— III. Sveitarsjóðir. 1. Tekjur. Aðattekjulind sveitarsjóðanna ern skattarnir. 1009—10 námu þeir um 7/u> af öllum eiginlegum tekjum sveilarsjóðanna (þ. e. af tekjunum, þá er frádregnar eru eftirstöðvar og útgjaldaeftirstöðvar). Að föstu sköttunum, fálækratí- und og hundaskatti, kveður að vísu lítið, enda standa þeir hjerumbil í stað, en því meir að aukaútsvarinu, sem jafnað er niður eftir efnum og ástæðum eftir því sem þörf krefur. Á síðustu árum hefur það hækkað gríðarmikið, nálega um V-t síðuslu þrjú árin sem skýrslur eru fyrir. Sveitarskattarnir hafa numið á síðustu árum því, sem hjer segir: Fátækratíund Hundaskattur Aukaútsvar kr. kr. kr. 1900-01 21813 14030 224998 1905—06 24109 12852 247792 1906—07 25146 14049 244489 1907 — 08 ... 26408 14351 271791 1908—09 26832 13738 295865 1909-10 •" ... 24705 13816 322828 Samanborið við mannfjöldann í hreppunum hefur komið á hvern mann í sveitarskatt á undanförnum árum það sem hjer segir:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.