Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 48
210
III. Fæðingar.
1. Á árunum 1901—10 fæddust alls 23291 börn og af þeim voru 710 and-
vana fædd. Tata burna, er fœðst lial'a lifandi, helir á ári hverju verið þessi:
Sveinar Meyjar Alls Sveinar Meyjar Alls
1901 1123 1056 • 2179 1906 ... 1251 1095 2346
1902 , , . , , , 1128 1092 2220 1907 . ... 1180 1124 2304
1903 1181 1063 2244 1908 ... 1176 1094 2270
1904 1215 1078 2293 1909 .. . ... 1199 1084 2283
1905 1170 1101 2271 1010 ... 1161 1010 2171
1901- —05 alls . 5817 5390 11207 1906—10 alls. 5967 5407 11374
Lifandi fædd börn 1901 —10 voru alls 22581, og hafa þá fæðst lifandi 2258
börn að meðaltali á ári, en 2308 að meðaltali árin 1891—1900. Ef miðað er við
tölu landsbúa á hvoru tímabili fyrir sig, þá er tala lifandi fæddra barna á hvert
þúsund lansbúa 1901 —10 27.6, en 1891 —1900 31.0. Eins og þessar tölur
hera með sér er þetta mikil fækkun á svo skömmum tíma, einkum þar eð það er
aðallega á síðari helming tímabilsins 1901—10 að lala lifandi fæddra hefir lækkað
svo mjög í hlutfalli við fólksfjölda landsins. 1910 er tala fæddra að heita má sú
sarna og 1901 þrátt fyrir að landsbúum heflr á sama tíma Ijölgað um rúm 6700
manns; þaðár(1910) var lilutfallstala fæddra (miðað við manntal presta) Ianglægst
á öllu tímabilinu, að eins 25.6°/oo landsbúa. Skýrslan urn giftingar sýnir líka að á
þeim hefir verið breyting í sömu átt og á tölu fæddra.
2. 1901—10 fæddust andvana 570 skilgelin börn og 140 óskilgetin, samtals
710. Á hverju ári hafa fæðst andvana börn :
Slcilgetin Óskilgetin Skilgetin Oskilgetin
1901 ... 63 11 1906 ... 56 22
1902 ... 57 13 1907 ... ... 56 10
1903 ... 68 19 1908 ... 65 15
1904 ... 55 12 1909 ... 51 15
1905 ... 49 10 1910 ... 50 13
1901—05 alls ... 292 65 1906—10 alls ... 278 75
Sje tala andvana fæddra barna, skilgetinna og óskilgetinna, borin saman við
tölu allra barna, er fæðst liafa í hvorum flokki fyrir sig, þá sjest að miklu fleiri
börn fæðast andvana meðal óskilgelinna barna. Af hverju hundraði barna, er fædd-
ust á þessu tímabili voru andvana :
Skilgetin Óskilgetin
1901—05 ............. 2.9 4.0
1906—10 ............. 2.7 4.9
3. Tafla X sýnir hversu börn er fœddust tijandi, skiftusl í skilgetin og öskilgetin.