Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 106

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 106
268 í Reykjavik............... 7038 kr. - Hafnarfirði ............ 697 — á Akureyri ............... 1544 — Um ísafjörð og Seyðisfjörð vantar upplýsingar að þessu leyti. Útgjöld kaupstaðanna lil bamaskóla hafa síðustu 3 árin verið: 1908 1909 1910 Úlgjöld alls ................ 41843 kr. 50446 kr. ' 59981 kr. Tekjur ....................... 8688 — 10487 — 11521 — Hrein útgjöld ............... 33155 kr. 39959 kr. 48460 kr. Helstu tekjurnar í þessum lið eru styrkveitingar úr landssjóði og Thorkillisjóðnum og skólagjöld. Útgjöldin til heilbrigðismála liafa skifsl þannig síðuslu 3 árin: 1908 1909 1910 Lauu yfirsetukvenna.............................. 855 kr. 1232 kr. 1480 kr. Útgjöld lil sjúkrahúsa (alls) ................... 4552 — 4805 — 4600 — Styrkur til baðhúss í Reykjavik .................... 1000 — 1000 — Önnur útgjöld.................................... 824 — 1344 — 1268 — Samtals 6231 kr. 8381 kr. 8348 kr. Tekjur af sjúkrahúsunum hafa verið .............. 4584 — 4936 — 3761 — Kostnaður við stjórn kaupstaðanna var rúm 16 þús. kr. 1910. Árið á und- an var hann. 14650 kr. í þessum lið eru talin útgjöld við bæjarstjórnina og laun þeina starfsmanna, sem ekki heyra beint undir neinn annan útgjaldalið, svo sem laun horgarsljóra, bæjargjaldkera og bæjarverkfræðings. Úlgjöld kaupstaðanna til löggœsln voru 1910 rúm ll1/? þús. kr. Þau ganga til launa handa lögregluþjónum og næturvörðum. Úlgjöldin til vega og bolrœsa eru einn af stærri útgjaldaliðum kaupstaðanna, en mjög er hann mishár frá ári til árs. Þessi útgjöld námu um 20 þús. kr. 1910, en um 27400 kr. árið áður. Árið 1908 námu þau um 34600 kr. og rúmum 66 þús. kr. árið 1907. Vegabælurnar liafa að nokkru verið látnar sitja á hakanum fyrir vatnsveilugerð og öðrum slíkum framkvæmdum, sem kaupstaðirnir hafa ráðist í á siðari árum, enda hefur mátt nola til þeirra líkan vinnukraft. Til götnljósa í kaupstöðunum gengu um 6100 kr. árið 1910, en um 4000 kr. árið á undan. Hækkunin stafar frá Reykjavík, þar sem lýsingin var allmikið aukin haustið 1910, þegar farið var að lýsa bæinn með gasljósi. í úlgjöldum bæjanna til eldvarna felast laun sótara, eftirlit með eldfærum og koslnaður við slökkvitól og slökkvilið. Þessi útgjöld námu 6126 kr. árið 1910, en 4877 kr. árið á undan. Sótaragjaldið gengur alt upp í þessi útgjöld og hefnr það árið 1910 hrokkið fyrir nálega 2/s af útgjöldunum. Vexlir og afborganir af lánum er stærsti útgjaldaliður kaupstaðanna, þegar Irá er talinn liðurinn til gas- og rafmagnsslöðva, sem var langhæstur 1910 vegna þess. að þar kemur allur stolnkostnaður gasstöðvarinnar í Reykjavik. Vaxta- og afborganaliður kaupstaðanna nam 69Vi þús. kr. árið 1910, en þar við hætast um 821/-' þús. kr. vexlir og afborgun af vatnsveitulánum Reykjavíkur, sem lalið er á vatnsveiluliðnum og um 20V<i þús. lcr. vextir og afborganir af gasstöðvarláni Reykja- víkur, sem lalið er á liðnum til gas- og rafmagnsstöðva. Öll útgjöld kaupstaðanna til vaxta og afborgana þetta ár hafa því verið um 118 þús. kr. Árið á undan voru þau um 108 þús. kr. og árið 1908 um 90 þús. kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.