Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Síða 48

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Síða 48
210 III. Fæðingar. 1. Á árunum 1901—10 fæddust alls 23291 börn og af þeim voru 710 and- vana fædd. Tata burna, er fœðst lial'a lifandi, helir á ári hverju verið þessi: Sveinar Meyjar Alls Sveinar Meyjar Alls 1901 1123 1056 • 2179 1906 ... 1251 1095 2346 1902 , , . , , , 1128 1092 2220 1907 . ... 1180 1124 2304 1903 1181 1063 2244 1908 ... 1176 1094 2270 1904 1215 1078 2293 1909 .. . ... 1199 1084 2283 1905 1170 1101 2271 1010 ... 1161 1010 2171 1901- —05 alls . 5817 5390 11207 1906—10 alls. 5967 5407 11374 Lifandi fædd börn 1901 —10 voru alls 22581, og hafa þá fæðst lifandi 2258 börn að meðaltali á ári, en 2308 að meðaltali árin 1891—1900. Ef miðað er við tölu landsbúa á hvoru tímabili fyrir sig, þá er tala lifandi fæddra barna á hvert þúsund lansbúa 1901 —10 27.6, en 1891 —1900 31.0. Eins og þessar tölur hera með sér er þetta mikil fækkun á svo skömmum tíma, einkum þar eð það er aðallega á síðari helming tímabilsins 1901—10 að lala lifandi fæddra hefir lækkað svo mjög í hlutfalli við fólksfjölda landsins. 1910 er tala fæddra að heita má sú sarna og 1901 þrátt fyrir að landsbúum heflr á sama tíma Ijölgað um rúm 6700 manns; þaðár(1910) var lilutfallstala fæddra (miðað við manntal presta) Ianglægst á öllu tímabilinu, að eins 25.6°/oo landsbúa. Skýrslan urn giftingar sýnir líka að á þeim hefir verið breyting í sömu átt og á tölu fæddra. 2. 1901—10 fæddust andvana 570 skilgelin börn og 140 óskilgetin, samtals 710. Á hverju ári hafa fæðst andvana börn : Slcilgetin Óskilgetin Skilgetin Oskilgetin 1901 ... 63 11 1906 ... 56 22 1902 ... 57 13 1907 ... ... 56 10 1903 ... 68 19 1908 ... 65 15 1904 ... 55 12 1909 ... 51 15 1905 ... 49 10 1910 ... 50 13 1901—05 alls ... 292 65 1906—10 alls ... 278 75 Sje tala andvana fæddra barna, skilgetinna og óskilgetinna, borin saman við tölu allra barna, er fæðst liafa í hvorum flokki fyrir sig, þá sjest að miklu fleiri börn fæðast andvana meðal óskilgelinna barna. Af hverju hundraði barna, er fædd- ust á þessu tímabili voru andvana : Skilgetin Óskilgetin 1901—05 ............. 2.9 4.0 1906—10 ............. 2.7 4.9 3. Tafla X sýnir hversu börn er fœddust tijandi, skiftusl í skilgetin og öskilgetin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.