Fréttablaðið - 22.01.2016, Side 1

Fréttablaðið - 22.01.2016, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 8 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 2 2 . j a n ú a r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Á enginn að bera ábyrgð á sölu ríkiseigna? 14-16 sport Krakkarnir kannast betur við Eygló Ósk. 18 Menning Fjöruverðlaunin voru afhent í Höfða í gær. 28-30 lÍFið Arnar Freyr og Andri Snær eru ólíkar týpur. 34-38 plús 1 sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Leikhúsið er engin elítustofnun Fréttablaðið/anton brink ÞORRAVEISLUR 1.990 kr. á mann FERMINGARVEISLUR 1.990 kr. á mann Upplýsingar og pantanir: magnusingi@gmail.com Maggi, sími 696 5900 Nánar á minirmenn.is Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 5 11 07 2 Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri segir alla eiga erindi í leikhúsið, sjúkraliða og trésmiði ekki síður en bókmenntafræðinga. Hann segist ekki tilheyra hópi femínista, en jafnrétti ríki í leikhúsinu. Ari er í stjórn SÁÁ og segir þungbært fyrir meðferðarfólk að sitja undir ásökunum um að það láti ýmislegt misjafnt líðast. Engin brot séu liðin á Vogi. Síður 10-11 Föstudagsviðtalið ÚTSALA stjórnsýsla Embætti ríkissaksókn­ ara vantar hátt í þrjátíu milljónir króna til að geta staðið undir verk­ efnum embættisins í ár. Þetta er mat Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksókn­ ara. Um áramótin færðist ákæruvald ríkissaksóknara í sakamálum til nýs embættis héraðssaksóknara. Við tilfærsluna fækkaði ákæru­ verkefnum ríkissaksóknara en á móti jókst eftirlitshlutverk hans. Embættið fer enn með saksókn í málum sem rata til Hæstaréttar auk þess sem nú er hægt að kæra niðurfellingu kyn­ ferðisbrota, eða annarra ofbeldis­ brota, til ríkissaksóknara. „Það má sjá fyrir sér að það verði hundrað mál eða meira á ári. Miðað við þá fjölgun sem er í kynferðisbrotamálum og að það er tiltölulega há niðurfellinga­ prósenta þar,“ segir Sigríður. Breytingarnar hafa átt að stuðla að því að styrkja og efla embættið. „En við fáum minna fjármagn en við vorum með sem hefur leitt til þess að það hefur fækkað um þrjá ákærendur. Auðvitað er gott að þessir þrír fóru yfir til héraðssaksóknara en það er ekki þar með sagt að ég geti misst þrjú stöðugildi. Svo var embættið að flytja, sem kostaði einhverjar milljónir sem við áttum ekki til. Við fengum ekki viðbótarfjárveitingu út af því.“ Sigríður segir að þá sé málahalli frá síðasta ári enn hjá embættinu en um hundrað mál urðu eftir hjá ríkis­ saksóknara við breytinguna. „Það er vond staða að vera fáliðaður við upp­ haf nýs kerfis. Við vonum það besta en það hefði verið betra ef það hefði verið aðeins betur gefið í. Það er margt sem við höfum ekki sinnt hingað til svo sem tölfræði og alþjóðleg samskipti. Það kostar peninga.“ – snæ Ríkissaksóknari blankur í byrjun árs 2 1 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :2 3 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 3 C -F 6 4 8 1 8 3 C -F 5 0 C 1 8 3 C -F 3 D 0 1 8 3 C -F 2 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 2 1 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.