Fréttablaðið - 22.01.2016, Page 24

Fréttablaðið - 22.01.2016, Page 24
Vaggan er handhnýtt af hjónum í Níkaragva. myNdir/erNir Er eitthvert þema í herberginu? „Æska mín var mér mjög ofar- lega í huga þegar ég fór að út- færa herbergið hans, en frá níu mánaða aldri var ég með með annan fótinn í Key West á Flór- ída. Bakgarðurinn á húsinu var ströndin. Þetta voru æðislegir tímar. Pabbi að veiða og kafa eftir humri. Mamma og systir mín á fullu að hnýta macrame-blóma- potta, hengirúm og alls kyns fí- nerí og við krakkarnir að leika okkur á ströndinni. Úr varð „Key West Tropical“ þema.“ Hvað þurfti að gera? „Herbergið er inn af okkar svefn- herbergi og var lokað af sem fata- herbergi. Við þurftum því að taka niður hurð og vegg og opna inn í rýmið, parketleggja og mála.“ Vaggan hnýtt í Níkaragva „Það hvarflaði að mér í smá stund að reyna að útbúa vöggu fyrir hann úr macrame-hnýtingum til að fullkomna þemað en fann síðan æðis leg hjón í Níkaragva sem búa til fallegar vöggur og hengirúm, HangAhammock. Þetta er ótrú- lega vönduð og falleg vagga og Máni elskar að vera í henni. Hent- ar svo vel að hún skuli hanga upp á að geta ruggað honum í svefn. Svo fann ég þessa æðislegu pálmatréslímmiða og fugla sem gefa silúettu af hitabeltislands- lagi hjá Urban Walls í Bandaríkj- unum sem systir mín ákvað að gefa Mána í herbergið.“ Skeljasafnið varð að óróa „Skeljaóróann bjó ég til úr skelj- um sem ég tíndi sem barn í Key West. Ég hef safnað skeljum og steinum allt mitt líf, árátta sem kom sér afar vel í þetta skiptið.“ Skemmtilegt loftljós „Ljósið í loftinu bjó ég til úr OYOY-óróa sem ég keypti hjá Hjarni og tók í sundur. Fékk síðan snúru og íhluti fyrir ljósið og fal- lega peru í Glóey. Keypti síðan viðarkúlur í Litum og föndri sem ég þræddi upp á snúruna á milli tuskudýranna.“ heida@365.is KEy WESt þEma Strendur Flórída rötuðu alla leið upp í Breiðholt þegar Sonja Bent fatahönnuður útbjó barnaherbergi 4 mánaða sonar síns Mána. Fallegir hlutir og leikföng hanga á vegg fyrir ofan skiptiborðið. Sonja Bent fatahönnuður með drenginn sinn, mána. Æskuár Sonju á Flórída voru henni ofarlega í huga þegar hún innréttaði barnaherbergið. Loftljósið setti Sonja sjálf saman úr OyOy-óróa og viðarkúlum. Vegglímmiðarnir koma frá Urban Walls og skapa ekta strand- stemmingu í herberginu. Síðumúli 31 - 108 Reykjavik - S: 562-9018 / 898-5618 info@arcticstar.is - www.arcticstar.is SÆBJÚGNAHYLKI FYRIR HEILSUNA Arctic star sæbjúgnahylki innihalda yfir fimmtíu tegundir af næringarefnum, og eru þekkt fyrir: • Hátt próteininnihald og lágt fituinnihald • Að minnka verki í liðum og liðamótum • Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni liðskemmda • Að bæta ónæmiskerfið • Að auka blóðflæði • Að koma í veg fyrir æðakölkun • Að auka orku líkamans, stuðla að myndun húðpróteins og insúlins ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, Framleiðandi er Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsingar fást á www.arcticstar.is Arctic Star sæbjúgnahylki Varan fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og hagkaupum. 2x20 365.is Sími 1817 Hæfileikafólk stígur á sviðið þegar einn stærsti sjónvarps- viðburður ársins fer í loftið í janúar. Emmsjé Gauti er nýr kynnir og Ágústa Eva, Dr. Gunni, Jakob Frímann og Marta María mæta fersk til leiks sem dómarar þáttarins. Fylgstu með Ísland Got Talent frá byrjun. FYLGSTU MEÐ FRÁ BYRJUN ÍSLAND GOT TALENT HEFST AFTUR HEFST 31. JANÚAR BESTA TÓNLISTIN FRÁ 1960 1985 ÞESSI GÖMLU GÓÐU Á EINUM STAÐ 4 FóLk 22. janúar 2015LífsstíLL 2 1 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :2 3 F B 0 4 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 3 D -0 0 2 8 1 8 3 C -F E E C 1 8 3 C -F D B 0 1 8 3 C -F C 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 4 8 s _ 2 1 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.