Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.01.2016, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 22.01.2016, Qupperneq 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Hildar Sverrisdóttur Bakþankar FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is ÞÚ FINNUR RÉTTA RÚMIÐ HJÁ OKKUR ÚTSAL A KO M D U O G G E R Ð U F R Á B Æ R K A U P A L LT A Ð 60% A F S L ÁT T U R Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka 1x9 HEFST 31. JANÚAR Í nýrri könnun MMR kemur fram að yfir helmingur lands-manna trúir á spámiðla. Ég er ekki ein af þeim. Vinkonur mínar hafa líka sagt að ég gæti ekki verið jarðbundnari þó ég væri negld niður. Ég er því leiðinlega týpan sem trúir hvorki á Guð né líf eftir dauðann. Ég hef þó mjög litla þörf fyrir að troða mínu trúleysi upp á annað fólk og það er sjálfsagt að bera virðingu fyrir trú annarra. Sama má segja um miðla. Ég skil þá sem sækja í þá með von um að lífið haldi áfram á einhvern hátt og þá jafnvel með fallegum hvatningar- orðum frá látnum ástvinum. Hver vill það ekki? Pabbi minn dó á besta aldri og var hann mörgum harmdauði sem vildu reyna að fá öll þau svör sem í boði voru. Einn af þeim fór til miðils. Viðkomandi fór út alveg gáttaður og bit á því að miðillinn hafði sagt að þessi annars hljóði faðir minn, sem af því litla sem hann tjáði sig um pólitík var aug- ljóslega jafnaðarmaður í lifanda lífi, hafði allt í einu samkvæmt miðlinum allan tímann verið framsóknarmaður. Og allir urðu bara svona gapandi hissa á að hafa ekki vitað það. Að í öll þessi 50 ár sem hann lifði hafði hann bara alls ekki nokkurn tímann ýjað að því! Alveg stórmerkilegt! Þannig að ég get vel borið virðingu fyrir því sem fólk kýs að sækja í í sinni trú. En – ég hef svo gott sem enga þolinmæði gagnvart því þegar miðlar mögulega mis- nota það traust og halda sig ekki bara við að látnir ástvinir skili hvetjandi ástarkveðjum heldur fara að fabúlera um skoðanir hins látna sem hefur engin tök á að verja sig. Ég verð til að mynda brjáluð ef ég dey og einhver miðill segir við vini mína að ég hafi allan tímann verið framsóknarmaður. Brjáluð, sko. Við endum öll í Framsókn! 2 1 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :2 3 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 3 C -F 6 4 8 1 8 3 C -F 5 0 C 1 8 3 C -F 3 D 0 1 8 3 C -F 2 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 2 1 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.