Lögmannablaðið - 01.09.2005, Side 32

Lögmannablaðið - 01.09.2005, Side 32
32 3 / 2 0 0 5 Valdimar Örnólfsson íþróttakennari hefur tekið að sér að kenna lögmönnum hinar frægu Müllersæfingar. Æfingarnar, sem eru byggðar á strokum, styrkja líkamann, teygja á vöðvum, bæta andann og létta lundina. Staður: 2 X 1 klst. Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík og Sundhöll Reykjavíkur. – Tími: Fimmtudagur 20. október kl. 17:30- 18:30 (hjá LMFÍ) og laugardagur 22. október kl. 10:00-11:00 (Sundhöll Reykjavíkur). Samband íslenskra sparisjóða MÜLLERSÆFINGAR – 20. og 22. október Spurning: Hvernig á að bregðast við fúlum samstarfsfélögum? Svar: Gera nokkrar Müllersæfingar. Spurning: Hvað ber að gera þegar erfiður viðskiptavinur er hjá lögmanni? Svar: Gera nokkrar Müllersæfingar. Spurning: Hvað á að gera ef mál er að tapast í réttarsal? Svar: Gera nokkrar Müllersæfingar. Verð: kr. 8.500,- en fyrir félaga í félagsdeild kr. 4.000,- Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að læra stórmerkilegt æfingakerfi!

x

Lögmannablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.