Lögmannablaðið - 01.09.2005, Blaðsíða 33
33L Ö G M A N N A B L A Ð I Ð
Lögmenn Suðurlandi ehf.
hafa opnað
útibú
að Austurvegi 4
á Hvolsvelli
Christiane L. Bahner hdl. og löggiltur
fasteignasali mun vera á staðnum, til að
byrja með alla fimmtudaga frá kl. 9:00 til
kl. 16:00 og eftir samkomulagi. Hún mun
veita íbúum svæðisins lögfræðiþjónustu,
annast fasteignasölu og sjá um mætingar
hjá sýslumönnum í Rangárvalla- og
Skaftársýslu.
Hægt er að ná í hana í síma 480 2900
og í tölvupósti: clb@log.is.
Hagsmunaárekstrar
í lögmennsku
– morgunverðarfundur Lögmannafélags Íslands.
Fimmtudaginn 20. október n.k. stendur Lögmannafélag Íslands
fyrir morgunverðarfundi undir yfirskriftinni:
„Hagsmunaárekstrar á 21. öldinni
– ný áskorun fyrir lögmannastéttina”.
Framsögumaður á fundinum verður dr. jur. Mads Bryde Andersen, prófessor
við lagadeild Kaupmannahafnarháskóla og mun hann fjalla um þetta
mikilvæga siðferðilega málefni út frá þeirri þróun sem orðið hefur á
lögmannastéttinni í Evrópu á síðustu árum.
Fundurinn, sem fram fer á ensku, verður haldinn í Hvammi
á Grand Hótel, og hefst stundvíslega kl. 08:15.