Lögmannablaðið - 01.09.2005, Page 38
38 3 / 2 0 0 5
Ný málflutningsréttindi
fyrir Héraðsdómi
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson hdl.
Landslög ehf.
Tryggvagötu 11
101 Reykjavík
Sími: 520-2900
Fax: 520-2901
Sigurður B. Halldórsson hdl.
Vátryggingafélag Íslands hf
Ármúla 3
108 Reykjavík
Sími: 560-5060
Fax: 560-5101
Egill Þorvarðarson hdl.
Lögmenn Höfðabakka
Höfðabakka 9
110 Reykjavík
Sími: 587-1286
Fax: 587-1247
Garðar Guðmundur Gíslason hdl.
Lex – Nestor ehf. lögmannsstofa
Sundagörðum 2
104 Reykjavík
Sími: 590-2600
Fax: 590-2606
Arnar Þór Stefánsson hdl.
Lex – Nestor ehf. lögmannsstofa
Sundagörðum 2
104 Reykjavík
Sími: 590-2600
Fax: 590-2606
Haukur Örn Birgisson hdl.
Lex – Nestor ehf. lögmannsstofa
Sundagörðum 2
104 Reykjavík
Sími: 590-2600
Fax: 590-2606
Þyrí Steingrímsdóttir hdl.
DP lögmenn
Hverfisgötu 4-6
101 Reykjavík
Sími: 561-7755
Fax: 561-7745
Stefán A. Svensson hdl.
Juris lögfræðistofa sf
Suðurlandsbraut 6
108 Reykjavík
Sími: 533-5030
Fax: 533-5035
Sigríður Rafnar Pétursdóttir hdl.
Landsbanki Íslands
Hafnarstræti 7
155 Reykjavík
Sími: 410-7741
Fax: 410-3009
Oddgeir Einarsson hdl.
Fulltingi ehf
Suðurlandsbraut 18
108 Reykjavík
Sími: 533-2050
Fax: 533-2060
Eva Halldórsdóttir hdl.
KB líf hf
Sóltúni 26
105 Reykjavík
Sími: 540-1412
Fax: 540-1401
Breytingar á félagatali
Allar breytingar s.s. ný símanúmer, vefföng, aðsetur og fleira er uppfært á heimasíðu félagsins, www.lmfi.is
Ísumar tók Hjördís J. Hjaltadóttir við starfiritara á skrifstofu Lögmannafélags Íslands
af Steinunni Rósu Einarsdóttur sem hóf störf
hjá Frjálsa Fjárfestingabankanum. Félagið
þakkar Steinunni fyrir vel unnin störf.
Hjördís starfaði hjá Gutenberg ehf í 19 ár,
lengst af sem bókari og launafulltrúi. Hún er
fædd á Fáskrúðsfirði árið 1953 og bjó þar til
tvítugs. Síðan bjó hún á Laugum í Þingeyj-
asýslu í átta ár, Danmörku í þrjú ár og eftir
það á höfuðborgarsvæðinu. Hjördís er gift
Jóhanni Ólafssyni aðstoðarskólastjóra í Snæ-
landsskóla, Kópavogi, og þau eiga tvær upp-
komnar dætur. Hún er ekki óvön að þénusta
lögmenn því dóttir hennar, Íris Arna Jóhanns-
dóttir, er lögmaður hjá Fjármálaeftirlitinu.
Lögmannafélagið býður hinn nýja liðsmann
velkominn til starfa!
Ný starfsmaður
félagsins