Lögmannablaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 22

Lögmannablaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 22
22 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2007 Haldinn á Nordica hóteli föstudaginn 9. maí. Lagadagurinn er haldinn í samstarfi við Umboðsmann Alþingis og lagadeildir Háskóla Íslands, Háskóla Reykjavíkur og Háskólans á Bifröst. Lagadagurinn hefst á hádegisverði kl. 12:00 og sameiginlegri málstofu: Aðferðir og tæki einkamarkaðarins – hvernig henta þau í stjórnsýslunni? Framsögumenn: Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, og fleiri. Málstofa I: Atvinnufrelsið og almannahagsmunir – hvar liggja mörkin? Framsögumenn: Björg Thorarensen, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands, Karl Axelsson, hrl. og dósent við lagadeild Háskóla íslands og Eiríkur Jónsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands. Málstofa II: Deilt um lögskýringaraðferðir – dómur Hæstaréttar í máli nr. 634/2007. Framsögumenn: Róbert Ragnar Spanó, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttardómari og Sigurður Líndal, prófessor við lagadeild Háskólans á Bifröst. Málstofa III: Ný heildarlöggjöf um verðbréfaviðskipti. Innleiðing MiFID í löggjöf á Norðurlöndum. Framsögumaður: Aðalsteinn E. Jónasson, hrl. og dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík og fleiri. Málstofa IV: Áhrif Alþingis á stjórnarráðið – þingeftirlit, fræði og raunveruleiki. Framsögumenn: Dr. Ragnhildur Helgadóttir, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, Margrét Vala Kristjánsdóttir, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og Bryndís Hlöðversdóttir, forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst. Um kvöldið verður móttaka og hátíðarkvöldverður. Stórdansleikur verður með hljómsveitinni Sniglabandið. Lagadagsnefnd

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.