Lögmannablaðið - 01.03.2012, Page 17

Lögmannablaðið - 01.03.2012, Page 17
lögmannaBlaðið tBl 01/12 17 Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is Sena er í viðskiptum hjá okkur Björn Sigurðsson og félagar hjá Senu sjá Íslendingum fyrir nýrri tónlist, kvikmyndum, tölvuleikjum og fjölbreyttri skemmtun árið um kring. Síminn stoppar ekki, hjólin snúast, ný tækifæri bjóðast og nýtt samstarf verður til. Þannig gerast hlutirnir. Þess vegna er Sena í viðskiptum hjá okkur. F í t o n / S Í A ritstjóri kveður Borgar Þór einarsson hdl. hjá opus lögmönnum hefur látið af störfum sem ritstjóri lögmannaBlaðsins en undir hans stjórn voru gefin Út 14 töluBlöð. um leið og lögmannafélag íslands Þakkar honum samstarfið Býður Það nýjan ritstjóra, árna helgason hdl. hjá cato lögmönnum, velkominn. nýr starfsmaður á skrifstofu lmfí í Byrjun feBrÚar hóf anna lilja hallgrímsdóttir lögfræðingur störf á skrifstofu lmfí. anna lilja Útskrifaðist með meistaragráðu Úr lagadeild háskólans í reykjavík í janÚar 2012. starf önnu lilju er nýtt en hÚn mun sjá um eftirlitshlutverk félagsins gagnvart lögmönnum, s.s. starfsáByrgðartryggingar, undanÞágur, fjárvörslureikninga ásamt fleiru. við Bjóðum hana velkomna til starfa. á léttUM nótUM

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.