Lögmannablaðið - 01.12.2013, Blaðsíða 13

Lögmannablaðið - 01.12.2013, Blaðsíða 13
lögmannaBlaðið tBl 04/13 13 BreytinG Á félAGAtAli ný málflutnings­ réttindi fyrir hæstarétti Bjarni Lárusson hrl. acta lögmannsstofa Smáratorgi 3 201 Kópavogur Sími: 533­3200 Sigurður Snædal Júlíusson hrl. Íslög ehf. túngötu 6 101 Reykjavík Sími: 414­7401 Bryndís Guðmundsdóttir hrl. Fulltingi slf. Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík Sími: 533­2050 Tómas Hrafn Sveinsson hrl. bonafide lögmenn Klapparstíg 25­27 101 Reykjavík Sími: 533­5577 Eva Hrönn Jónsdóttir hrl. opus lögmenn austurstræti 17 101 Reykjavík Sími: 415­2299 Ingi Tryggvason hrl. Lögfræðistofa inga tryggvasonar ehf. borgarbraut 61 310 borgarnes Sími: 437­1700 Gunnar Ingi Jóhannsson hrl. Lögmenn Höfðabakka Höfðabakka 9 110 Reykjavík Sími: 587­128 ný málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi Ásdís Magnúsdóttir hdl. Árnason Faktor guðríðarstíg 2­4 113 Reykjavík Sími: 540­0200 endurútgefin málflutningsréttindi Leifur Arnkell Skarphéðinsson hdl. Fjármála­ og efnahagsráðuneytið arnarhvoli 150 Reykjavík Sími: 543­9330 Benedkt Hallgrímsson hdl. embætti borgarlögmanns Ráðhúsi Reykjavíkur 101 Reykjavík Sími: 411­4100 Þórey Aðalsteinsdóttir hdl. Lögmannsstofa Þóreyjar aðalsteinsdóttur hdl. daltúni 10 200 Kópavogur Sími: 553­5445 Jörundur Gauksson hdl. Kaldaðarnesi 801 Selfoss Sími: 892­0372 Kristín Helga Markúsdóttir hdl. Háskóli Íslands Sæmundargötu 2 101 Reykjavík Sími: 561­5516 Kári Ólafsson hdl. aktis lögmenn slf Ármúla 17 108 Reykjavík Sími: 414­3050 nýr vinnustaður Ingi Freyr Ágústsson hdl. Lagarök lögmannsstofa Síðumúla 27 108 Reykjavík Sími: 588­1177 Hannes J. Hafstein hdl. Pacta lögmenn Laugavegi 99 101 Reykjavík Sími: 440­7901 Kristjana Jónsdóttir hdl. Seðlabanki Íslands Kalkofnsvegi 1 150 Reykjavík Sími 569­9600 Halldóra Þorsteinsdóttir hdl. málflutningsstofa Reykjavíkur Kringlunni 7 103 Reykjavík Sími: 571­5400 Gunnar Gunnarsson hdl. Lotus lögmenn ehf. Ármúla 7 108 Reykjavík Sími: 569­2000 Björn Jakob Björnsson hdl. Lotus lögmenn ehf. Ármúla 7 108 Reykjavík Sími: 569­2000 nýtt aðsetur Þórður Már Jónsson hdl. Skeifunni 11 108 Reykjavík Sími: 693­6666 Guðrún Björg Birgisdóttir hrl. Logia ehf. Laugavegi 3 101 Reykjavík Sími: 520­1050 Árni Múli Jónasson hdl. Hús sjávarklasans, grandagarði 16 101 Reykjavík Sími: 691­2290 Hreiðar Eiríksson hdl. exitus lögfræðiþjónusta ehf. Lágmúla 7 108 Reykjavík Sími: 516­4000 Bjarnveig Eiríksdóttir hdl. evrópulög ehf./Vík Lögmannsstofa ehf. Laugavegi 77 101 Reykjavík Sími: 6918701 Snorri Sturluson hdl. Síðumúla 25 108 Reykjavík Sími: 662­4600 sÝsLumAðuRinn í BoLungARVík, sem annast álagningu vanrækslugjalds á eigendur þeirra ökutækja sem ekki hafa verið færð til lögmæltrar skoðunar og innheimtu þess, hefur óskað eftir að koma á framfæri við lögmenn sem annast skiptastjórn þrotabúa að þeir hlutist til um að öll ökutæki, sem skráð eru í eigu eða umráðum þrotabúsins í ökutækjaskrá, verði annað hvort skráð af nafni þrotabúsins á annan aðila eða þau afskráð áður en skiptum lýkur. Eitthvað er um að ökutæki, sem skráð eru í umferð í ökutækjaskrá, séu skráð á nafn þrotabús eftir skiptalok og sæta búin því áframhaldandi álagningu vanrækslugjalds og eftir atvikum einnig bifreiða­ og úrvinnslugjalds. Leggst síðastnefnda gjaldið á þótt skráningarmerki séu innlögð. Þetta er til baga fyrir alla og því mikilsvert að skráningu ökutækja þrotabúa sé komið í rétt horf áður en skiptum lýkur. Sýslumaðurinn í Bolungarvík til athugunar fyrir skiptastjóra þrotabúa

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.