Lögmannablaðið - 01.12.2013, Blaðsíða 27

Lögmannablaðið - 01.12.2013, Blaðsíða 27
lögmannaBlaðið tBl 04/13 27 Á léttUM nótUM f.v. helga vala helgadóttir, margrét gunnlaugsdóttir, hjördís harðardóttir og Berglind svavarsdóttir. f.v. hulda rós rúriksdóttir og lára v. Júlíusdóttir. f.v. guðrún Björk Bjarnadóttir, svanhvít axelsdóttir og guðrún Björg Birgisdóttir. f.v. guðrún sesselja arnardóttir, guðrún erlendsdóttir og marta margrét rúnarsdóttir. f.v. elín ósk helgadóttir, fanney hrund hilmarsdóttir, sigríður rut Júlíusdóttir og Björg valgeirsdóttir. Félag kvenna í lögmennsku var stofnað 4. mars 2004. tilgangur þess er m.a. að stuðla að fjölgun kvenna í lögmennsku, svo sem með því að gera konur í lögmannastétt sýnilegri, svo til staðar sé fagleg fyrirmynd fyrir konur í lögfræðngastétt. jafnframt með því að halda uppi umræðu um og standa vörð um hagsmunamál kvenna í stéttinni. Félagið starfar innan vébanda félagsdeildar LmFÍ. upplýsingar um félagið má finna undir heimasíðu LmFÍ en auk þess heldur FKL Facebook síðu þar sem viðburðir eru auglýstir. Stjórn félagsins starfsárið 2013­2014 skipa eftirfarandi lögmenn: marta margrét Rúnarsdóttir hdl. formaður, erna Heiðrún jónsdóttir hdl., guðmundína Ragnarsdóttir hdl., guðríður Lára Þrastardóttir hdl., guðrún björg birgisdóttir hrl., guðrún Sesselja arnardóttir hrl., Linda Fanney Valgeirsdóttir hdl., um fkl

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.