Úr þjóðarbúskapnum - 01.02.1964, Blaðsíða 58

Úr þjóðarbúskapnum - 01.02.1964, Blaðsíða 58
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM ar vísitölur bóta á bótaþega miðað við 1950 = 100. Þannig hefur upphæð óskerts ellilíf- eyris einstaklings nálega fjórfaldast frá 1950 til 1962, barnalífeyrir rúmlega þrefaldast, fjölskyldubætur fjölskyldu með 4 börn innan 16 ára aldurs á fyrsta verðlagssvæði rúmlega nifaldast og fjölskyldubætur tilsvarandi fjöl- skyldu á öðru verðlagssvæði meira en tólf- faldast. Raunverulegar tekjur bótaþeganna hafa vitaskuld ekki hækkað svona mikið, þar sem miklar verðhækkanir hafa átt sér stað á tíma- bilinu. í töflu 5 svo og á mynd 3 er því sýnt, hvernig kaupmáttur bótanna hefur breytzt og er aftur miðað við 1950 = 100. Til þess að reikna kaupmátt bótanna, hefur ekki verið notuð vísitala framfærslukostnaðar, heldur svonefnd vísitala neyzluvöruverðlags. Sú vísi- tala hefur verið reiknuð á þann hátt, að út úr vísitölu framfærslukostnaðar hafa húsnæðis- liðurinn og skattaliðurinn verið felldir burt, og frádrætti vegna kjötstyrks (til 1. nóv. 1950) hefur verið sleppt. Nánar má lesa um útreikn- ing þessarar vísitölu í 5. hefti þessa rits frá marz 1958. í töflunni sézt, að kaupmáttur bótanna hefur farið vaxandi. Kaupmáttur ellilífeyris einstaklings er þannig 48.8% meiri árið 1962 en hann var árið 1950. Sérstaklega hefur kaup- máttur fjölskyldubóta aukizt. Er það að miklu leyti að rekja til þess að upp hafa verið tekn- ar greiðslur með öllum börnum innan 16 ára aldurs, svo sem áður er getið. Þótt kaupmáttur bótanna hafi mjög mikla þýðingu, skiptir það bótaþega og miklu, hvern- ig þeim farnast í samanburði við afkomu ann- arra þjóðfélagsþegna. Eðlilegast er að gera samanburð við þjóðartekjur á mann. í töflu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.