Fréttablaðið - 08.11.2014, Qupperneq 61
Aðstoðarvallarstjóri
Golfklúbbs Akureyrar
Laus er til umsóknar staða aðstoðarvallarstjóra Golf-
klúbbs Akureyrar (GA). Aðstoðarvallarstjóri heyrir undir
vallarstjóra og gegnir lykilhlutverki ásamt honum í umhirðu
Jaðars sem og annara svæða er heyra undir GA.
Á Jaðri er 18 holu golfvöllur, en auk þess er uppbygging nýs
æfingasvæðis og lítils æfingavallar hafin. Einnig hefur GA
umsjón með fótboltavöllum Þórs og KA og sér um rekstur
Lundsvallar, sem er 9 holu völlur staðsettur í Fnjóskadal í
um 30 mínútna akstursfjarlægð frá Akureyri.
Starfssvið:
- Umsjón og viðhald á svæðum sem heyra undir GA
- Þátttaka í áætlanagerð, starfsmannamálum og
skipulagningu ásamt vallarstjóra
Menntunar og hæfniskröfur:
- Menntun í golfvallarfræðum er æskileg
- Vinnuvélaréttindi og meirapróf er kostur
- Þekking og reynsla af viðhaldi grænna svæða
og/eða jarðvegsvinnu
- Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
- Færni í mannlegum samskiptum
Golfklúbbur Akureyrar er stærsti golfklúbbur landsins utan
höfuðborgarsvæðsins með um 700 félaga. Undanfarin ár
hefur völlurinn farið í gegnum umtalsverðar breytingar og
er talinn einn af skemmtilegri völlum landsins. Íslandsmótið
í golfi verður haldið á Jaðri árið 2016.
Nánari upplýsingar um starfið veita Steindór Kristinn
Ragnarsson, vallarstjóri í síma 847 9000,
steindor@gagolf.is eða Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri
í síma 857 7009, agust@gagolf.is
Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember 2014.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf eigi síðar en 1. mars
2015 eða eftir nánara samkomulagi. Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknum má skila rafrænt á
netfangið agust@gagolf.is
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Lausar stöður
Á heimasíðu Hafnarfjarðar www.hafnarfjordur.is
má sjá auglýsingu um lausar stöður í leik- og grunnskólum.
Einnig er bent á heimasíður skólanna til að kynna sér nánar
stefnur og starfsemina.
Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2014.
Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem
konur hvattir til að sækja um störfin.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði101 Hótel auglýsir eftir brosmildum og lífsglöðum einstaklingi
sem veitir framúrskarandi þjónustu. Starfið er fjölbreytt og
felst m.a í móttöku gesta, bókunum, uppgjöri og símavörslu.
Unnið er á 2 -2 -3 vöktum allt árið um kring (8:00-20:00)
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Hæfniskröfur
• Reynsla af störfum í gestamóttöku
• Góð tölvukunnátta / m.a reynsla af Navision
• Góð töluð og rituð íslenska og enska
• Snyrtimennska
• Stundvísi og sveigjanleiki í starfi
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Jákvætt lífsviðhorf
• Reyklaus
Vinsamlegast sendið kynningarbréf og ferilskrá merkt
„Gestamóttaka 101 hótel“ á netfangið job@101hotel.is
Nánari upplýsingar veitir Júlía Björgvinsdóttir s. 580 0101
Umsóknarfrestur er til og með 21. nóvember 2014
Starfsmaður í gestamóttöku
101 Hotel - Hverfisgata 10, - 101 Reykjavik – Iceland
Tel: +354 580-0101 | 101hotel@101hotel.is
Stálorka óskar eftir
Stálorka óskar eftir að ráða menn til framtíðarstarfa vana
smíði úr ryðfríu stáli og áli. Aðalstarfsvið er smíði á búnaði
í skip og báta. Hægt er að senda inn umsóknir á
stalorka@simnet.is eða hafa samband við Benedikt
í síma 8927687 á virkum dögum milli 8 og 18.
Við óskum eir að ráða kramikið og metnaðarfullt
starfsfólk sem hefur brennandi áhuga á upplýsinga-
tækni. Ef þú vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið
fagfólks í fremstu röð, þá æirðu að lesa áfram.
Hefur þú ástríðu fyrir
upplýsingatækni?
Guðrúnartún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is
Verkefnastjóri gæðamála
Helstu verkefni felast í utanumhaldi með
gæðakerfinu, þátöku í gæðaráðsfundum,
skipulagningu og aðkomu að innri og ytri
úektum auk eirfylgni með úrbótaverk-
efnum.
Hugbúnaðarsérfræðingur í
lausna- og vöruþróun
Starfið felst í forritun og þróun á sérlausnum
ásamt verkefnum tengdum innleiðingum og
uppfærslum hjá viðskiptavinum.
Þjónustufulltrúi
Starfið felst í símsvörun og vöktun pósthólfa,
skráningu og eirfylgni beiðna, ásamt upp-
lýsingagjöf og þjónustu til viðskiptavina og
starfsmanna.
Vaktmaður í tækniþjónustu
Í starfinu felst þjónusta við viðskiptavini,
úrlausn tæknilegra vandamála og vöktun á
kerfum Advania.
Tekið er á móti umsóknum á advania.is/atvinna og þar má einnig finna nánari upplýsingar
um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember. Nánari upplýsingar veitir Nína,
jonina.gudmundsdoir@advania.is og 440 9000.
Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Vinnustaðurinn er ölskylduvænn og hefur
virka jafnréis- og samgöngustefnu. Boðið er upp á góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi í höfuð-
stöðvum fyrirtækisins við Guðrúnartún. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og
hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur. Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins!
Kerfisstjóri – innri upplýsingatækni
Meðal verkefna er umsjón með tæknibúnaði
í fundarherbergjum fyrirtækisins, umsjón með
hljóð- og myndbúnaði á fundum og almenn
þjónusta við starfsmenn varðandi uppsetningar
og bilanagreiningar.
Hugbúnaðarsérfræðingur –
þróun veerfa
Helstu verkefni felast í nýsmíði og viðhaldi á
umfangsmiklum veerfum ásamt ráðgjöf og
þjónustu við viðskiptavini.
Prófari – hlutastarf
Tilvalið starf fyrir nema á þriðja ári í tölvunar-
fræði, hugbúnaðarverkfræði eða sambærilegu
námi. Starfið felst í prófunum á hugbúnaði
innan framtíðarlausna Advania.
Sérfræðingur í netkerfum
Starfið felst í rekstri, ráðgjöf, hönnun og
uppsetningu stærri netkerfa innan og utan
gagnavera Advania.