Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.11.2014, Qupperneq 89

Fréttablaðið - 08.11.2014, Qupperneq 89
KYNNING − AUGLÝSING Rúm & sængurföt8. NÓVEMBER 2014 LAUGARDAGUR 7 Við fögnum tíu ára afmæli Lín Design um næstu helgi, með nýrri barna-fata- og heimilislínu sem þegar er komin í hillurnar. Eins og áður leggjum við aðaláherslu á íslenska hönnun,“ segir Helga María Bragadóttir, eigandi Lín Design. Nýja barnafatalínan hefur vakið lukku en hverri flík fylgir lítill bókamiði sem vísar á hljóðbækur á heimasíðu Lín Design. Mikið er lagt upp úr umhverfisvernd og sam- starf Lín Design og Rauða krossins tryggir að flíkurnar eignast framhaldslíf á góðum stað. „Við höfum lagt mikla áherslu á um- hverfisvernd alveg frá upphafi. Til að mynda hafa allar umbúðir um okkar vörur verið endurnýtanlegar, umbúðir utan um barnarúmföt eru til dæmis lítil sængurver úr bómull fyrir dúkkuna eða bangsann og umbúðir fyrir fullorðinsrúmföt nýtast sem ferðapokar eða snyrtitöskur. Allt sem við framleiðum er úthugsað hvað varðar nota- gildi og umhverfisvernd,“ útskýrir Helga María. Samstarf við Rauða krossinn „Samstarf okkar við Rauða krossinn varð- andi mannúðar- og umhverfisþáttinn hófst fyrir nokkrum mánuðum. Nú geta við- skiptavinir komið aftur til okkar vörum sem þeir hafa keypt hjá okkur en eru hætt- ir að nota. Rauði krossinn gefur þær áfram til þeirra sem þurfa á að halda. Viðskipta- vinir fá einnig 20 prósenta afslátt á móti á nýjum kaupum í versluninni. Skilaboðin eru þau að fólk hendi engu. Nýju umbúða- pokarnir okkar eru einnig unnir í samstarfi við Rauða krossinn, fjölnota pokar úr bóm- ull sem á eru bróderuð skilaboð um for- dómalaust samfélag, samfélagslega ábyrgð, mannúð og fleira í þeim dúr. Þetta eru skila- boð sem okkur finnst að allir ættu að ganga um með sýnilega. Pokarnir eru einnig ís- lensk hönnun og fylgja öllum kaupum hér í versluninni.“ Hljóðbækur fyrir börn Fjórar hljóðbækur hafa þegar verið gefn- ar út á heimasíðu Lín Design og er fimmta bókin á leiðinni. Sögurnar eru spennandi ævintýri þar sem sögupersónurnar eiga það sameiginlegt að vilja ómengaða veröld þar sem vel er farið með bæði menn og málleys- ingja. „Í sögunum er fjallað um umhverfis- vernd á skemmtilegan hátt,“ útskýrir Helga María. „Arnar Jónsson leikari les sögurn- ar og Freydís Kristjánsdóttir myndskreyt- ir þær. Íslensku dýrin koma við sögu, bæði húsdýr og villt dýr. Í sögunum er samfélags- leg ábyrgð sett fram fyrir börnin að tileinka sér snemma á lífsleiðinni.“ Bókajól í Lín Design „Í línu sem við köllum Bókajól erum við með rúmföt og púða sem skreytt eru með bókunum sem komu út í vali almennings á íslenskum öndvegisritum í sjónvarpsþætt- inum Kiljunni. Búið er að útfæra 22 vin- sælustu bækurnar á fallegan hátt á púða og sængurföt,“ útskýrir Helga María. Þar fyrir utan er hér í versluninni gífur- legt úrval af vörum. Við leggjum til dæmis áherslu á villta dýralífið og erum með bród- eraðar myndir af rjúpum, hreindýrum og f leiri dýrum á bæði púða og sængurver. Þá eru einnig ljóð og kvæði eftir okkar ást- sælustu ljóðskáld bróderuð í sængurföt- in. Við erum afar stolt af þessari íslensku áherslu sem er gegnumgangandi í vöruúr- vali okkar,“ segir Helga María. Við höfum lagt mikla áherslu á umhverfis vernd alveg frá upphafi. Til að mynda hafa allar umbúðir um okkar vörur verið endurnýtan legar. Íslensk hönnun og umhverfisvernd Verslunin Lín Design á Laugavegi fagnar tíu ára starfsafmæli um næstu helgi með nýrri barnafata- og heimilislínu. Verslunin hefur frá upphafi lagt aðaláherslu á íslenska hönnun og umhverfissjónarmið og vinnur í samstarfi við Rauða kross Íslands. Hjá Lín Design er lögð áhersla á íslenskt dýralíf og náttúru. Í rúmfötin eru til dæmis bróderaðar myndir af rjúpum. Helga María Bragadóttir, eigandi Lín Design, með umbúðapokann sem Lín Design hefur unnið í samvinnu við Rauða kross Íslands. Á pokanum eru bróderuð skilaboð um mannúð og samfélagslega ábyrgð. Pokinn fylgir öllum kaupum í versluninni. MYND/GVA Ljóðlínur eftir íslensk skáld eru bróderuð í sængur- fatnað hjá Lín Design en verslunin hefur lagt áherslu á íslenska hönnun frá stofnun. Verslunin fagnar tíu ára afmæli um helgina með nýrri barnafatalínu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.