Fréttablaðið - 08.11.2014, Qupperneq 64
Spennandi atvinna í ört vaxandi fyrirtæki
Vegna vaxandi umsvifa vantar okkur félagsliða og almenna
starfsmenn í heimaþjónustu, liðveislu og þrif. Við leitum að
jákvæðum einstaklingum sem eru góðir í mannlegum samskiptum
og hafa ánægju af því að sinna fóki. Viðkomandi þarf að hafa bíl
til afnota.Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf.
Einnig eru laus störf í afleysingu í desember.
Sótt er um á heimasíðu Sinnum
www.sinnum.is
Frekari upplýsingar fást í s. 770 2221
Við le i tum að úr va lsfó lk i í Kja l larann,
spennandi ve i t ingastað í Kvos inni . Vönu
aðstoðarfó lk i í sa l og e innig fag lærðu.
Umsóknir ásamt fer i l sskrá óskast
sendar á atv inna@kja l lar inn. i s
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Starf aðstoðardeildarstjóra er laust til umsóknar á endurhæfingar-
geðdeild 5 og 7 daga á Landspítala, Kleppi. Starfshlutfall er
90-100% og veitist starfið frá 1. desember 2014 eða eftir
samkomulagi.
Deildin er endurhæfingargeðdeild sem hefur rými fyrir 23
einstaklinga þar af 11 rými á 5 daga þjónustu auk dagadeildar-
þjónustu. Deildin sinnir geðendurhæfingu fyrir einstaklingum
með alvarlega og langvinna geðsjúkdóma.
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoðardeildarstjóri vinnur í nánu samstarfi við deildarstjóra.
Hann aðstoðar deildarstjóra við að auka gæði klínískrar
þjónustu og sinna mannauðsmálum deildarinnar.
Hæfnikröfur
» Íslenskt hjúkrunarleyfi
» Faglegur metnaður og framúrskarandi samskiptahæfni
» Reynsla af geðhjúkrun er æskileg
» Áhugi á geðhjúkrun og hjúkrunarstjórnun skilyrði
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2014.
» Starfshlutfall er 90-100%.
» Upplýsingar veita Díana Liz Franksdóttir, deildarstjóri,
dianaliz@landspitali.is, sími 824 5779 og Sigríður Edda
Hafberg, mannauðsráðgjafi, shafberg@landspitali.is,
sími 825 9331.
ENDURHÆFINGARGEÐDEILD
Aðstoðardeildarstjóri
Hæfniskröfur:
· Reynsla af rekstri fyrirtækja, markaðsmálum
og/eða þjónustustörfum.
· Viðkomandi þarf að hafa góða tölvukunnáttu,
vera drífandi og hafa góða samskiptahæfileika.
· Starfið felur í sér mörg spennandi verkefni og
þarf viðkomandi því að vera óhræddur við
áskoranir.
Umsóknarfrestur er til 1. desember og munu
umsóknir vera teknar til greina þegar þær berast.
Umsóknir og ferilskrá skal senda á work@spaks.is
REKSTRARSTJÓRI
ÓSKAST
S p a k s m a n n s s p j a r i r · B a n k a s t r æ t i 11 · S í m i 5 5 1 2 0 9 0
Við viljum ráða duglegan og drífandi aðstoðarveitingastjóra á stað okkar
við Dalshraun. Um er að ræða 72% kvöld- og helgarvinnu fyrir konu eða karl.
Ef þú ert 24 ára eða eldri og vilt vinna hjá traustu fyrirtæki með skemmti-
legu fólki þá gætum við verið að leita að þér.
umsokn.foodco.is
atvinna@foodco.is
STÆL!
MEÐ
STÝRÐU
HEKLA hf er leiðandi
fyrirtæki í innflutningi,
sölu og þjónustu við
nýjar bifreiðar og hefur
verið söluhæsta bif-
reiðaumboðið á Íslandi
undanfarin ár.
HEKLA er með fimm
söluumboð á Íslandi
– á Akureyri, Selfossi,
Reykjanesbæ, Akranesi
og Ísafirði. Höfuðstöðv-
ar félagsins eru við
Laugaveg 170-174 í
Reykjavík.
Um 100 manns
starfa hjá HEKLU hf.
Félagið er með umboð
fyrir Volkswagen, Audi,
Skoda og Mitsubishi
og annast þjónustu við
þessar tegundir.
Sölumaður vara- og aukahluta
HEKLA óskar eftir að ráða bifvélavirkja. Einnig sölumann vara- og aukahluta. Um er að ræða nýtt starf
þar sem áhersla er lögð á sölu og þjónustu til þjónustuverkstæða HEKLU og óháðra verkstæða.
Starfssvið
• Sala á varahlutum til verkstæða um allt land
• Markmiðasetning og eftirfylgni
• Greina varahlutamarkaðinn og leita nýrra
sölutækifæra
• Kynning á nýjungum til samstarfsaðila
• Þátttaka í markaðs- og sölumálum vegna
varahluta
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
• Reynsla og menntun sem nýtist í starfi
• Framúrskarandi söluhæfileikar
• Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður
• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum
samskiptum
• Geta til að geta unnið sjálfstætt
Nánari upplýsingar um starfið veita Guðjón Ingi
Guðmundsson, deildarstjóri varahluta, í síma
590 5000 eða gigu@hekla.is og Arthúr Vilhelm
Jóhannesson, framkvæmdastjóri þjónustusviðs,
í síma 590 5000 eða avj@hekla.is
Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember. Umsókn óskast fyllt út á www.hekla.is
Starfssvið
• Viðgerðir og viðhald á bifreiðum í háum
gæða- og tækniflokki
• Þátttaka í námskeiðum og símenntun á
vegum HEKLU
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun á sviði bíla-, véla- eða rafmagnsvið-
gerða
• Reynsla af viðgerðum á Volkswagen, Audi,
Skoda og Mitsubishi æskileg
• Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta
• Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og
vandvirkni
• Liðlegheit í samskiptum og létt lundarfar
• Stundvísi og almenn reglusemi
Spennandi störf hjá HEKLU
Bifvélavirkjar
Nánari upplýsingar veita Brynjar Páll Rúnarsson
verkstæðis formaður í síma 590 5000 eða
bpr@hekla.is og Arthúr Vilhelm Jóhannesson
framkvæmdastjóri þjónustusviðs í síma 590 5000
eða avj@hekla.is.