Fréttablaðið - 08.11.2014, Side 60

Fréttablaðið - 08.11.2014, Side 60
 HJÚKRUNARHEIMILI Sjúkraliðar Skjól leitar eftir sjúkraliðum til starfa. Um er að ræða 80 % starfshlutfall blandaðar vaktir. Hæfniskröfur: Gilt ískenskt sjúkraliðaleyfi, áhugi á að starfa með öldruðum, jákvæðni og góð samskiptahæfni. Upplýsingar veitir Guðný H. Guðmundsdóttir, Framkvæmdarstjór hjúkrunar Sími 522 5600 gudny@skjol.is Skjól hjúkrunarheimili Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík Sími 522 5600 Skjól er reyklaus vinnustaður Stjórnunarstörf hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Nánari upplýsingar um störfin veitir Þröstur Óskarsson forstjóri, netfang throstur@hvest.is, sími 450-4500. Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember nk. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVEST) var stofnuð 1. október 2014 með sameiningu heilbrigðisstofnana á Vestfjörðum. Þjónustusvæði stofnunarinnar er Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Ísafjarðarbær, Bolungarvíkurkaupstaður og Súðavíkurhreppur. Fjöldi íbúa á svæðinu er um 6.000, auk þess er mikil aukning á komu ferðafólks á öllu svæðinu. Árlegur reksturskostnaður stofnunarinnar er um 1,6 milljarður króna. Um 38 % reksturskostnaðar er vegna heilsugæslu, um 34 % vegna sjúkrasviðs og um 28 % vegna hjúkrunarrýma. Um 130 stöðugildi eru við stofnunina, en fjöldi starfsmanna á hverju ári er um 180. Skipað verður í stöðurnar frá 1. janúar 2015. Starfshlutfall er samkvæmt samkomulagi og verður ráðið í starfið til 5 ára. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.hvest.is Heilbrigðisstofnun Vestfjarða auglýsir laus til umsóknar störf framkvæmdastjóra lækninga, framkvæmdastjóra hjúkrunar og yfirlækni heilsugæslu. ráðgjöf ráðningar rannsóknir Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 Framkvæmdastjóri lækninga helstu viðvangsefni og ábyrgð Fagleg forysta um læknisfræðilega þjónustu við sjúklinga Yfirsýn og mótun skipulags fyrir heilsugæslu og sjúkrahúsþjónustu á öllum starfstöðvum Samhæfing á sviði heilsugæslu og þjónustu við læknisfræðilega meðferð Stefnumótun, markmiðasetning og árangursmælingar Uppbygging og samnýting mannauðs og liðsheildar ásamt ábyrgð á starfsmannamálum Ábyrgð á áætlanagerð og rekstri Efling kennslu og endurmenntunar Innleiðing nýjunga Sinnir klínískri vinnu Framkvæmdastjóri hjúkrunar helstu viðvangsefni og ábyrgð Fagleg forysta um hjúkrun og þjónustu við sjúklinga Yfirsýn og mótun skipulags fyrir heilsugæslu og sjúkrahúsþjónustu á öllum starfstöðvum Samhæfing á sviði heilsueflingar, forvarna og hjúkrunarþjónustu Stefnumótun, markmiðasetning og árangursmælingar Uppbygging og samnýting mannauðs og liðsheildar ásamt ábyrgð á starfsmannamálum Ábyrgð á áætlanagerð og rekstri Efling kennslu og endurmenntunar Innleiðing nýjunga Þarf að sinna hluta starfs við klíníska vinnu á Menntunar- og hæfniskröfur Brennandi áhugi á þróun þjónustu og upp- byggingu nýrrar Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða Reynsla af umbótaverkefnum, teymisvinnu og frekari uppbyggingu í heilbrigðisþjónustu Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar Farsæl stjórnunar- og rekstrarreynsla Mjög góð hæfni í tjáningu í ræðu og riti Frumkvæði, áreiðanleiki, drifkraftur, þrautseigja og árangursmiðað viðhorf Íslenskt lækningaleyfi og sérfræðileyfi lækninga eru skilyrði og viðbótarmenntun í stjórnun er æskileg Menntunar- og hæfniskröfur Brennandi áhugi á þróun þjónustu og upp- byggingu nýrrar Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða Reynsla af umbótaverkefnum, teymisvinnu og breytingastjórnun í heilbrigðisþjónustu Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar Farsæl stjórnunar- og rekstrarreynsla Mjög góð hæfni í tjáningu í ræðu og riti Frumkvæði, áreiðanleiki, drifkraftur, þrautseigja og árangursmiðað viðhorf Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði Yfirlæknir heilsugæslu helstu viðvangsefni og ábyrgð Almennar lækningar, heilsuvernd og vaktþjónusta Skipuleggur læknisþjónustu í heilsugæslu í samráði við framkvæmdastjóra lækninga Hefur yfirumsjón með vaktafyrirkomulagi lækna við heilsugæslu Skipuleggur frí og afleysingar heilsugæslulækna í samráði við framkvæmdastjóra lækninga Tekur þátt í kennslu og starfsþjálfun starfsmanna og skipuleggur kennslu læknanema, kandidata og námslækna í heimilislækningum í samráði við leiðbeinanda Starfssvæðið er bæði sunnanverðir og norðanverðir Vestfirðir Menntunar- og hæfniskröfur Íslenskt lækningaleyfi er skilyrði og sérfræðileyfi í heimilislækningum er æskilegt Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og reynsla af teymisvinnu Frumkvæði, áreiðanleiki, drifkraftur, þrautseigja og árangursmiðað viðhorf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.