Fréttablaðið - 08.11.2014, Page 60
HJÚKRUNARHEIMILI
Sjúkraliðar
Skjól leitar eftir sjúkraliðum til starfa.
Um er að ræða 80 % starfshlutfall blandaðar vaktir.
Hæfniskröfur:
Gilt ískenskt sjúkraliðaleyfi, áhugi á að starfa
með öldruðum, jákvæðni og góð samskiptahæfni.
Upplýsingar veitir
Guðný H. Guðmundsdóttir,
Framkvæmdarstjór hjúkrunar
Sími 522 5600 gudny@skjol.is
Skjól hjúkrunarheimili
Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík
Sími 522 5600
Skjól er reyklaus vinnustaður
Stjórnunarstörf hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Nánari upplýsingar um störfin veitir Þröstur Óskarsson forstjóri, netfang throstur@hvest.is, sími 450-4500. Umsóknarfrestur er til og
með 24. nóvember nk. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að
fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu.
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVEST) var
stofnuð 1. október 2014 með sameiningu
heilbrigðisstofnana á Vestfjörðum.
Þjónustusvæði stofnunarinnar er
Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur,
Ísafjarðarbær, Bolungarvíkurkaupstaður og
Súðavíkurhreppur.
Fjöldi íbúa á svæðinu er um 6.000, auk þess
er mikil aukning á komu ferðafólks á öllu
svæðinu.
Árlegur reksturskostnaður stofnunarinnar
er um 1,6 milljarður króna. Um 38 %
reksturskostnaðar er vegna heilsugæslu, um
34 % vegna sjúkrasviðs og um 28 % vegna
hjúkrunarrýma.
Um 130 stöðugildi eru við stofnunina, en
fjöldi starfsmanna á hverju ári er um 180.
Skipað verður í stöðurnar frá 1. janúar 2015.
Starfshlutfall er samkvæmt samkomulagi og
verður ráðið í starfið til 5 ára.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi
viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á
heimasíðu hennar www.hvest.is
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða auglýsir laus til umsóknar störf framkvæmdastjóra lækninga,
framkvæmdastjóra hjúkrunar og yfirlækni heilsugæslu.
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225
Framkvæmdastjóri lækninga
helstu viðvangsefni og ábyrgð
Fagleg forysta um læknisfræðilega þjónustu við sjúklinga
Yfirsýn og mótun skipulags fyrir heilsugæslu og
sjúkrahúsþjónustu á öllum starfstöðvum
Samhæfing á sviði heilsugæslu og þjónustu við
læknisfræðilega meðferð
Stefnumótun, markmiðasetning og árangursmælingar
Uppbygging og samnýting mannauðs og liðsheildar ásamt
ábyrgð á starfsmannamálum
Ábyrgð á áætlanagerð og rekstri
Efling kennslu og endurmenntunar
Innleiðing nýjunga
Sinnir klínískri vinnu
Framkvæmdastjóri hjúkrunar
helstu viðvangsefni og ábyrgð
Fagleg forysta um hjúkrun og þjónustu við sjúklinga
Yfirsýn og mótun skipulags fyrir heilsugæslu og
sjúkrahúsþjónustu á öllum starfstöðvum
Samhæfing á sviði heilsueflingar, forvarna og
hjúkrunarþjónustu
Stefnumótun, markmiðasetning og árangursmælingar
Uppbygging og samnýting mannauðs og liðsheildar ásamt
ábyrgð á starfsmannamálum
Ábyrgð á áætlanagerð og rekstri
Efling kennslu og endurmenntunar
Innleiðing nýjunga
Þarf að sinna hluta starfs við klíníska vinnu
á
Menntunar- og hæfniskröfur
Brennandi áhugi á þróun þjónustu og upp-
byggingu nýrrar Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða
Reynsla af umbótaverkefnum, teymisvinnu og
frekari uppbyggingu í heilbrigðisþjónustu
Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar
Farsæl stjórnunar- og rekstrarreynsla
Mjög góð hæfni í tjáningu í ræðu og riti
Frumkvæði, áreiðanleiki, drifkraftur, þrautseigja
og árangursmiðað viðhorf
Íslenskt lækningaleyfi og sérfræðileyfi lækninga eru
skilyrði og viðbótarmenntun í stjórnun er æskileg
Menntunar- og hæfniskröfur
Brennandi áhugi á þróun þjónustu og upp-
byggingu nýrrar Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða
Reynsla af umbótaverkefnum, teymisvinnu og
breytingastjórnun í heilbrigðisþjónustu
Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar
Farsæl stjórnunar- og rekstrarreynsla
Mjög góð hæfni í tjáningu í ræðu og riti
Frumkvæði, áreiðanleiki, drifkraftur, þrautseigja
og árangursmiðað viðhorf
Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði
Yfirlæknir heilsugæslu
helstu viðvangsefni og ábyrgð
Almennar lækningar, heilsuvernd og vaktþjónusta
Skipuleggur læknisþjónustu í heilsugæslu í samráði við
framkvæmdastjóra lækninga
Hefur yfirumsjón með vaktafyrirkomulagi lækna við heilsugæslu
Skipuleggur frí og afleysingar heilsugæslulækna í samráði við
framkvæmdastjóra lækninga
Tekur þátt í kennslu og starfsþjálfun starfsmanna og
skipuleggur kennslu læknanema, kandidata og námslækna í
heimilislækningum í samráði við leiðbeinanda
Starfssvæðið er bæði sunnanverðir og norðanverðir Vestfirðir
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt lækningaleyfi er skilyrði og sérfræðileyfi
í heimilislækningum er æskilegt
Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð
vinnubrögð
Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og
reynsla af teymisvinnu
Frumkvæði, áreiðanleiki, drifkraftur, þrautseigja
og árangursmiðað viðhorf