Fréttablaðið - 08.11.2014, Side 98
8. nóvember 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 54
KROSSGÁTA
LÁRÉTT
1. Tvær með einum karli á sama stað og tíma (7)
8. Verður maður þreyttur á að hangsa á Hrafnistu? (6)
11. Sælöður sjóðillra (9)
12. Hjálp lindýrs (7)
13. Dauð litningabrot með kjaft (6)
14. Greini beyglufjanda erfiðra tíma (9)
15. Dans hinna föllnu (4)
16. Þetta númer bjargar geðheilsunni (17)
17. Frá lokuðum og umluktum (8)
22. Kapalending ræðst af súlugrennd? Er það ekki algjört
rugl? (10)
27. Hún telur sig magnaða vegna flæktra felda (5)
28. Vil að þú borgir með korti og strjúkir svo (7)
30. Kjaftur elskar sindrandi ögn– engin fullyrðing er fjær
sanni (8)
31. Ofan við menn í efnissöfnun á Netinu (9)
32. Hún minnir á tóma brennivínsflösku (3)
33. Að jafnaði er þetta eðalmalt (8)
34. Höfuðskepnur heita þetta heims um bólin/innsti
kjarni, essið mitt/ofninn líka hefur sitt (7)
35. Ekki liðs vegna getuleysis (5)
38. Klæddir þig og tókst í lurg (8)
42. Meðvitaðir um að gæslan er einmanaleg á annnesjum
þótt þar sé vissulega ljós í myrkrinu (11)
43. Játar syndir hins ritaða orðs (8)
47. Ópíum út úr draumaheimum (7)
48. „Slegnar“ les ég, en það er ekki rétt (7)
49. Frá málinu að samningnum (8)
50. Viðmiðið mun koma í hús, hvað sem það kostar (7)
51. Teinn dregur næturnar niður (5)
52. Mikilvægt að komast utan á barnsaldri, segir peyinn
(8)
53. Tóm fylla raðir burgeisa (8)
LÓÐRÉTT
1. Læt skrá yfir músikanta ef greitt er fyrir (8)
2. La-la (8)
3. Nær mér upp að eyrum hvar í er strý (8)
4. Hér segir af því sem var á lista en er þar ekki
lengur (8)
5. Hlaupa aðeins frá og saman (7)
6. Fyrsta flokks hvalur uppá þaki (9)
7. Ekki töf heldur bölvaður þorpari (8)
8. Nú mun birta fyrir týnd sem fóru degi of
snemma (9)
9. Semja og útsetja lag og texta lagvísra (9)
10. Vinda dragi mengandi úr sjó (9)
18. Viltu að ég grilli lax úr kvíum? (8)
19. Upptaka formála (8)
20. Tota er þörf er tantra riðlast (6)
21. Sjúkdómur lagðist á gæft og gott (9)
22. Stígastemning er ávísun á sleifarlag (9)
23. Sé gúrú iða innanum mergðina (7)
24. Fæ kláðatak eftir spjöll (8)
25. Stríði lútum einsog þessi fúli (8)
26. Fann dót við rannsókn á eðalmálmsinnihaldi
bergs (8)
29. Safn hefur starfsemi (7)
35. Eirðarlaus sætta sig við varginn (7)
36. Nema þú hefur útsynning (7)
37. Síðan set ég rustana í galta (7)
38. Bý um hafurtaskið að hætti tryggs (7)
39. Barði hvata í Bratislava (7)
40. Kryddjurtin setur flaustur í þann sem það á (7)
41. Tel meðlim hryðuverkasamtaka taka stefnuna
út í öfgar (6)
44. Lögum hallann og drögum í dilka (6)
45. Þau daufu komast í stöðu (6)
46. Segir bjánann sannan rugludall (6)
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist hnignandi menningarfyrirbæri.
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 12. nóvember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt
„8. nóvember“.
Vikulega er dregið er úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafi eintak af bókinni
Sköpunarkjarkur eftir Tom og
David Kelley frá Forlaginu. Vinn-
ingshafi síðustu viku var Erla
Gjermundsen, Reykjavík.
Lausnarorð síðustu viku var
T Ó N L I S T A R L Í F
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12 13
14
15
16
17 18 19 20 21 22 23 24 25 26
27 28 29
30
31 32
33
34
35 36 37 38 39 40 41
42 43 44 45 46
47
48 49
50
51 52
53S G S S V A S A B R O T S B Ó K
A F R A K S T R I K R R Í Ó
M U Í E K J Á N A H R O L L U R
S A N D R I F I N P U G S B
K D L N A A U Ð S G A U K U R
O F A N Í B U R Ð U R F S Ý Æ
T R F N R R Ó S A K Á L I Ð
A L T E I T A A F R I T O I R
B A R I R G A R Ð L A N D A
A N N A R E I N K U N N E N I
U G G N M E I N F Y N D I N S
K R A F T A V E R K I N S K G
E I B I V I G T A R M A Ð U R
V I N S T R I G R Æ N A N F L
S K A N Ð S D S A L L A
V I Ð L A G A Þ I L S K I P A A U
F Í F E K Á L Ö G U M
H J Á K Á T L E G U Ú R E L T V K
Ö I Ý A R Ó M A R R Í K I
G L Ó Ð A R K E R T I L Ú R A S Ð
Íslenskt handverk síðan 1940
Laufabrauðsútskurður
í Rammagerðinni
Hugrún Ívarsdóttir hönnuður, kynnir Rjúpuna,
nýja vörulínu sína í Rammagerðinni, 6.-10.nóvember
laugardag og sunnudag frá kl. 13-16
Hafnarstræti 19 - Reykjavík | rammagerdin.is
Líkamsgötun hefur verið stunduð í
ýmsum myndum á báðum kynjum frá
fornu fari um allan heim. Göt í eyru er
útbreiddasta líkamsgötunin og elstu
heimildir um slíkt eru um fimm þúsund
ára gamlar en næstelstar eru heimildir
um göt í nefi sem ná aftur til 1.500 f.Kr.
Vara- og tungugötun á uppruna sinn að
rekja til ættbálka í Afríku og Ameríku
en geirvörtugötun er talin koma frá Rómaveldi til forna og kynfæra-
götun frá Indlandi. Líkamsgötun hefur komið og farið úr tísku í vestrænni
menningu en vinsældirnar jukust gríðarlega eftir seinni heimsstyrjöld
en þá var götunin nær eingöngu takmörkuð við eyrun. Í kringum 1970
jukust vinsældir götunar annarra líkamsparta hjá jaðarhópum, en náði til
almennings um 1990.
Fólk hefur misjafnar ástæður fyrir því að gata líkama sinn. Sumir gera
það af trúarlegum ástæðum en aðrir gera það vegna útlitsins. Sumir gera
það af fagurfræðilegum ástæðum, aðrir fyrir kynferðislegan unað eða
hreinlega til þess að mótmæla viðteknum fegurðarstöðlum. Sumir ganga
svo langt í líkamsgötun að þeir komast á skrá Heimsmetabók Guinness
fyrir að vera með hundruð eða jafnvel þúsundir líkamsgatana.
FRÓÐLEIKURINN LÍKAMSGÖTUN
hefur verið stunduð í fimm þúsund ár
Vinsældir jukust eft ir
seinni heimstyrjöld