Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2012, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2012, Blaðsíða 24
24 Fólk 4. janúar 2012 Miðvikudagur V ilhjálmur Bretaprins og Kate Middleton hringdu inn nýja árið í Aberdeen í Skotlandi ásamt Karli krón- prins og Camillu eiginkonu hans. Ungu hjónin létu sig hins veg- ar hverfa fljótlega eftir miðnætti til að mæta í partý Pippu, systur Kate. Pippa, sem vinnur við að skipu- leggja skemmtanir og partý, hélt áramótafögnuð í tjaldi í bakgarði fjölskyldu þeirra í Berkshire. Sam- kvæmt gestum var engu til sparað en fögnuðurinn fór fram í risa tjaldi gerðu úr dýraskinni sem innihélt bæði dansgólf og sæti fyrir rúmlega 100 manns. Harry prins var hvergi sjáanlegur en samkvæmt heimild- um tímaritsins People hélt prinsinn upp á nýja árið í skíðaparadísinni Verbier í Swiss. Mættu í partí pippu Vilhjálmur prins og Kate Middleton: Gestgjafinn Pippa hélt glæsilegt partý um áramótin. Partíhjón Ungu hjónin eyddu kvöldinu með föður prinsins en létu sig hverfa þegar leið á nóttina. S öngvarinn James Durbin úr Amer- ican Idol kvæntist unnustu sinni, Heidi Lowe, á nýárskvöld. At- höfnin fór fram í lítilli kapellu í skógi við rætur Santa Cruz-fjallgarðsins í Kaliforníu. Um 85 gestir horfðu á unga parið ganga í hjónaband. Hunter, sem er tveggja ára, passaði hringana fyrir for- eldra sína. „Við erum svo ástfangin og svo ánægð með að geta notið þessa dags með okkar nánustu fjölskyldu og vinum,“ sagði Durbin í viðtali við People. „Brúðkaupið var yndisleg leið til að hefja nýja árið.“ Á meðal gesta voru félagar James úr raun- veruleikaþættinum, þau Haley Reinhart, Stefano Langone og Casey Abrams. James Durbin: Kvæntist á nýársdag Fjölskyldan Durbin og Heidi eiga Hun ter, sem er tveggja ára. Fjórði Durbin endaði í fjórða sæti þegar ha nn tók þátt í American Idol.Nýgift James Durbin gekk að eiga unnustu sína á nýársdag. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR 5% H.V.A., FBL. TOM cRuiSe Í BeSTu HASARMynd ÁRSinS! “STæRRi, BeTRi OG FyndnARi.” - eMpiRe SHeRLOcK HOLMeS KL. 6 - 8 - 10.40 12 GiRL wiTH THe dRAGOn TATTOO KL. 6.45 - 9 - 10 16 ALVin OG ÍKORnARniR 3 KL. 6 L JAcK And JiLL KL. 10.10 L æVinTýRi TinnA KL. 5.40 - 8 7 THe SiTTeR KL. 8 - 10 14 GiRL wiTH THe dRAGOn TATTOO KL. 6 - 9 16 ALVin OG ÍKORnARniR 3 KL. 6 L THe SiTTeR KL. 6 - 8 – 10 14 GiRL wiTH THe dRAGOn TATTOO KL. 4.45 - 8 - 9 16 ALVin OG ÍKORnARniR 3 KL. 3.40 - 5.50 L Mi-GHOST pROTOcOL KL. 6 - 8 - 10.50 16 Mi-GHOST pROTOcOL LÚXuS KL. 5 - 8 - 10.50 16 ARTÚR BJARGAR JÓLunuM 3d KL. 3.40 L STÍGVéLAði KöTTuRinn KL. 3.40 THE SITTER 8, 10 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO 6.45, 10 MISSION IMPOSSIBLE 7, 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar H.S.S. - MBL ÍSLENSKT TAL Miðasala og nánari upplýsingar GLEDILEGT NÝTT ÁR- TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI JÓLAMYND FJÖLSKYLDUNNAR Í ÁR 80/100 BoxOffice Magazine 88/100 Chicago Sun Times ÁLFABAKKA 16 12 12 L L L V I P EGILSHÖLL L 16 16 L L L 12 12 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10 - 10:40 - 10:50 2D SHERLOCK HOLMES 2 VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:50 - 8 - 8:20 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:20 - 8 - 10:50 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D HAROLD AND KUMAR Með texta kl. 8(2D) 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D L L 12 12 KRINGLUNNI SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:45 2D FJÖRFISKARNIR m/ísl tali kl. 5:30 2D NEW YEAR’S EVE kl. 8 - 10:30 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 5:50 3D HAPPY FEET TWO m/ísl tali kl. 5:40 2D GIRL WITH THE DRAGON TATTOO kl. 8 2D HAROLD & KUMAR 3D ótextuð kl. 11 3D KEFLAVÍK 12 12 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:50 2D SELFOSS 12 L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:30 NEW YEAR´S EVE kl. 8 - 10:30 “Betri en sú fyrsta. Sjáðu hana núna, og þá helst í stórum sal.” Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt STÆRRI BETRI FYNDNARI -EMPIRE   12 12 L AKUREYRI SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:20 2D MISSION: IMPOSSIBLE 2 kl. 10:20 2D NEW YEAR’S EVE kl. 8 2D

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.