Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 26Miðvikudagur 4. janúar 2012 Aldrei meiri hagnaður n Talið að MI:4 hali inn 74 milljarða króna M ission Impossible - Ghost Protocol hélt áfram yfirburðum sínum í kvikmynda- húsum, bæði í Bandaríkj- unum og víðar um heim um helgina. Hún halaði inn 31,3 milljónum dollara í miða- sölu og hefur því samanlagt tekið inn 134 milljónir doll- ara á miðasölu hingað til eða sem nemur 16 milljörðum króna. Mánudagurinn var frídag- ur í Bandaríkjunum og var áætlað að MI:4 myndi raka að minnsta kosti 9 milljón- um til viðbótar. Utan Banda- ríkjanna hefur myndin nú þegar þénað 200 milljón- ir dollara en viðskiptafræð- ingar kvikmyndaversins Pa- ramount Pictures telja að myndin muni á endanum skila 600 milljónum dollara í tekjur af miðasölu eða sem nemur 74 milljörðum króna. Ef sú spá gengur eftir eru þetta góðar fréttir fyrir Pa- ramount því eftir rétt rúm- an milljarð dollara í tekjur af fyrstu tveimur myndun- um gerði sú þriðja ekki jafn góða hluti og halaði inn „að- eins“ 300 milljónum dollara. Að tvöfalda þá upphæð yrði mikill sigur fyrir þessa ágætu kvikmyndaröð og myndi einnig ekki útiloka gerð fimmtu myndarinnar. Grínmyndin Auðvitað getum við það! Það er vont þegar mottó fyrirtækisins verður til þess að eigur þess skemmast. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í tveimur! Í gegnum tíðina hefur fjöldinn allur af sterkum skákmönnum sótt Ísland heim. Nú er ljóst að Reykjavíkurskákmótið verður haldið í Hörpu og þangað mæta nokkrir af alla sterkustu skákmönnum heims. Mikhail Gurevich teflir með Vestmannaeyingum á Íslandsmóti skákfélaga. Í þessari stöðu hafði Sovétmaðurinn fyrrum hvítt og lét til skarar skríða með snoturri drottningar- fórn; 1. Dxh6! og svartur gaf enda verður hann mát í næsta leik. Fimmtudagur 5. janúar 16.10 Mumbai kallar (6:7) (Mumbai Calling) e. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Gurra grís (22:26) (Peppa Pig) 17.25 Sögustund með Mömmu Marsibil (23:52) (Mama Mirabelle’s Home Movies) 17.36 Mókó (10:52) (Moko) 17.41 Fæturnir á Fanneyju (23:39) (Franny’s Feet) 17.55 Stundin okkar 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (19:30) (Mel- issa & Joey) Bandarísk gaman- þáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Íþróttamaður ársins 2011 Bein útsending frá kjöri íþrótta- manns ársins 2011. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur 7,5 (2:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð 8,2 (Criminal Minds V) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Hernumið land 7,5 (2:2) (Occupation) Bresk sjónvarps- mynd í tveimur hlutum um þrjá fyrrverandi hermenn sem snúa aftur til Basra í Írak, hver af sinni ástæðu. Leikstjóri er Nick Murphy og aðalhlutverk leika James Nesbitt, Stephen Graham og Warren Brown. Myndin hlaut BAFTA-verðlaunin. e. 00.40 Kastljós e. 01.05 Fréttir 01.15 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (86:175) (Heimilis- læknar) 10:20 White Collar (Hvítflibbag- læpir) 11:10 Extreme Makeover: Home Edition 6,3 (20:25) (Heimilið tekið í gegn) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Dirty Rotten Scoundrels (Svikahrapparnir) 14:50 E.R. (13:22) (Bráðavaktin) 15:35 Friends (15:24) (Vinir) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (17:21) (Simpson fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (2:22) (Malcolm) 19:40 My Name Is Earl (22:27) (Ég heiti Earl) 20:05 Hell’s Kitchen (9:15) (Eldhús helvítis) 20:50 Human Target (9:13) (Skotmark) Önnur þáttaröð þessa skotheldu og hressandi spennuþátta með gamansömu ívafi í anda Bond- og Bourne- myndanna. 21:35 NCIS: Los Angeles (3:24) Önnur þáttaröðin um starfs- menn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strangæslunni á einn eða annan hátt. 22:20 Breaking Bad 9,4 (8:13) (Í vondum málum) Önnur þátta- röðin um efnafræðikennarann og fjölskyldumanninn Walter White. 23:10 Love Don’t Cost a Thing (Ástin kostar ekkert) Rómantísk gamanmynd með söngkonunni Christinu Milian í aðalhlutverki. 00:50 Dirty Rotten Scoundrels (Svikahrapparnir) Frábær grínmynd þar sem þeir félagar Steve Martin og Michael Cane fara á kostum sem svikahrapp- arnir Lawrence og Freddie. Þeir gera tilraun til að vinna saman en með lélegum árangri þar til þeir átta sig á því að bærinn sem þeir búa í við Miðjarðarhafið er ekki nógu stór fyrir þá báða. 02:35 The Painted Veil (Hulin ásýnd) 04:40 Malcolm In The Middle (2:22) (Malcolm) 05:05 The Simpsons (17:21) (Simpson fjölskyldan) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray e. 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:50 Being Erica (7:13) e. 16:35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:20 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 18:05 Pan Am (7:13) e. 18:55 America’s Funniest Home Videos (3:50) e. 19:20 Everybody Loves Raymond (24:25) 19:45 Will & Grace (6:25) e. Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 The Office (12:27) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Michael fylgist spenntur með ástamálum Holly og A.J en Pam er í áramótaskapi og fær samstarfsfólk sitt til að deila áramótaheitum sínum. 20:35 30 Rock 8,2 (19:23) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Liz og Kenneth hefja dauðaleit að Tracy því hann er sá eini em getur bjargað þættinum. 21:00 House (18:23) Bandarísk þáttaröð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. Myrk leyndarmál sjúkrahússins eru afhjúpuð þegar House hittir vinnufélaga á förnum vegi. 21:50 Flashpoint (1:13) Spenn- andi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Vopnaður glæpamaður tekur tvö ungmenni í gíslingu en þegar hann er handtekinn kemur í ljós að annar gíslinn er ekki allur þar sem hann er séður. 22:40 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! Frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. e. 23:25 CSI: Miami 6,4 (14:22) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lög- reglunnar í Miami. Stúlka er á óhugnanlegan hátt grýtt til dauða á íþróttaleikvangi og beinist grunurinn fljótlega að tölvunördunum í skólanum. e. 00:15 Jonathan Ross (6:19) e. 01:05 Everybody Loves Raymond (24:25) e. 01:25 Pepsi MAX tónlist 18:15 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Olymiacos) 20:00 Winning Time: Reggie Miller vs NY Knicks 21:15 Greg Norman á heimaslóð- um (Feherty: Greg Norman) 22:00 HM í handbolta (HM - úrslit) 23:25 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - RN Löwen) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:45 The Doctors (20:175) 20:30 In Treatment (59:78) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Middle (12:24) 22:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (1:10) 22:45 Hawthorne (9:10) 23:30 The Reckoning (2:2) 00:20 Satisfaction 01:10 Malcolm In The Middle (2:22) 01:35 My Name Is Earl (22:27) 01:55 In Treatment (59:78) 02:20 The Doctors (20:175) 03:00 Fréttir Stöðvar 2 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 06:35 US Open 2011 (2:4) Upptaka frá Opna Bandaríska meistaramótnu sem fram fór 16. - 19. júní 2011. Annar keppnis- dagur af fjórum. 12:00 Golfing World 12:50 US Open 2011 (3:4) Upptaka frá Opna Bandaríska meistaramótnu sem fram fór 16. - 19. júní 2011. Þriðji keppnis- dagur af fjórum. 16:05 Inside the PGA Tour (1:45) 16:30 US Open 2011 (4:4) Upptaka frá Opna Bandaríska meistaramótnu sem fram fór 16. - 19. júní 2011. Lokadagur mótsins. 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2000 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Allt á uppleið segja Jóhanna og Steingrímur,en hvað segja atvinnurekendur og verka- lýðsforingjar? 21:00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 29.þáttur.Nýr sjávarútvegsráðherra og hvað þá? 21:30 Vínsmakkarinn Matur og guðaveigar. ÍNN 08:15 Wedding Daze 10:00 The Astronaut Farmer 12:00 Artúr og Mínímóarnir 14:00 Wedding Daze 16:00 The Astronaut Farmer 18:00 Artúr og Mínímóarnir 20:00 Angels & Demons 22:15 The Kovak Box 00:00 The Boys Are Back 02:00 Colour Me Kubrick: A True... ish Story 04:00 The Kovak Box 06:00 Date Night Stöð 2 Bíó 07:00 Newcastle - Man. Utd. 15:40 Everton - Bolton 17:30 Sunnudagsmessan 18:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review 2011/12) 19:50 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 20:20 Man. City - Liverpool 22:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review 2011/12) 23:10 Wolves - Chelsea Stöð 2 Sport 2 Græða á tá og fingri Það keppast allir við að sjá MI:4. 7 1 6 3 2 8 4 5 9 8 2 3 9 4 5 1 7 6 4 5 9 6 7 1 3 8 2 9 6 4 7 8 3 2 1 5 1 7 8 2 5 9 6 3 4 5 3 2 4 1 6 7 9 8 6 9 1 8 3 4 5 2 7 2 4 5 1 9 7 8 6 3 3 8 7 5 6 2 9 4 1 2 1 4 7 3 5 8 9 6 5 9 3 8 6 4 2 1 7 7 6 8 9 1 2 3 4 5 6 8 7 5 2 9 4 3 1 4 3 1 6 7 8 9 5 2 9 5 2 1 4 3 6 7 8 8 7 6 4 9 1 5 2 3 1 2 9 3 5 6 7 8 4 3 4 5 2 8 7 1 6 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.