Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 4. janúar 2012 Miðvikudagur
88 heimsfrumsýningar
n Sundance-kvikmyndahátíðin fer fram 19–29. janúar
H
in mikilsvirta kvik
myndahátíð Sun
dance hefst seinna í
mánuðinum, eða 19.
janúar, og mun hún standa
yfir í tíu daga. Eins og allt
af fer hún fram í Park City í
Utah í Bandaríkjunum. Með
an á hátíðinni stendur fyll
ist þessi 8.000 manna bær
af kvikmyndastjörnum, leik
stjórum, yfirmönnum kvik
myndavera og gagnrýnend
um.
Á mánudaginn var til
kynnt hvaða myndir koma til
greina sem besta bandaríska
myndin og besta bandaríska
heimildamyndin auk sömu
flokka með myndum frá öðr
um löndum en Bandaríkjun
um, alls fjórum flokkum.
Í ár verða sýndar 110
myndir í fullri lengd á Sund
ance, þar af keppa 26 þeirra
um verðlaun. Myndirnar
110 koma frá 31 einu landi
og fá hvorki fleiri né færri
en 44 leikstjórar sem eru að
leikstýra sinni fyrstu mynd
tækifæri til að sýna mynd
sína í Park City. Eins og allt
af verður nóg af heimsfrum
sýningum á Sundance en
af myndunum 110 verða 88
heimsfrumsýningar.
dv.is/gulapressan
Völva ársins
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
rissa mataðist deig álpast huglaus
fiskar
-----------
málmur
samninginn
sturli
hvetja
kropp
-----------
tré
sáðlönd
úrgangur
-----------
pikkið
saggi
skel ögn
trjákvoðabrall----------
2 eins
valdbauð
vana hast
Tjúttandi lögga.
dv.is/gulapressan
Ófyrirsjáanlegt
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 4. janúar
12.00 Mumbai kallar (5:7) (Mumbai
Calling) e.
12.25 Í mat hjá mömmu (6:6)
(Friday Night Dinner) e.
12.50 Hestar og menn (2:2) (Hor-
sepower with Martin Clunes) e.
13.35 Fullt tungl í fimm daga (Fünf
Tage Vollmond) e.
15.05 Svipmyndir af innlendum
vettvangi 2011 e.
16.10 Leiðin að bronsinu e.
16.40 Leiðarljós (Guiding Light)
17.25 Kafað í djúpin (12:14) (Aqua
Team)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (12:26)
18.23 Sígildar teiknimyndir (13:42)
18.30 Gló magnaða (36:52)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Bræður og systur 6,7
(90:109) (Brothers and Sisters)
Bandarísk þáttaröð um hóp
systkina, viðburðaríkt líf þeirra
og fjörug samskipti. Meðal leik-
enda eru Dave Annable, Calista
Flockhart, Balthazar Getty,
Rachel Griffiths, Rob Lowe og
Sally Field.
20.50 Trompeteria í Hallgríms-
kirkju Hörður Áskelsson
orgelleikari, trompetleikararnir
Eiríkur Örn Pálsson, Ásgeir H.
Steingrímsson og Einar Jónsson
og Eggert Pálsson páku- og
slagverksleikari flytja Fanfari
eftir Zelenka, tvær sónötur eftir
Pezel, Rondeau eftir Mouret,
Konsert eftir Vivaldi og fleira.
Upptakan var gerð í Hall-
grímskirkju í Reykjavík. Stjórn
upptöku: Helgi Jóhannesson. e.
21.25 Lars Saabye Christensen
(Bokprogrammet: Möte med
Lars Saabye Christensen) Í
þessum norska þætti er rætt við
rithöfundinn Lars Saabye Chris-
tensen, höfund Hálfbróðurins
og fleiri þekktra sagna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Innherjarán 8,2 (Inside Job)
Bandarísk heimildamynd um
alþjóðlegu fjármálakreppuna
árið 2008. Myndin, sem er að
hluta til tekin upp á Íslandi,
hlaut Óskarsverðlaunin í flokki
heimildamynda.
00.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
00.35 Kastljós e.
01.10 Fréttir
01.20 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Í fínu formi
08:30 Oprah
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (85:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Grey’s Anatomy (14:22)
(Læknalíf)
11:00 The Big Bang Theory (8:23)
(Gáfnaljós)
11:25 How I Met Your Mother 8,7
(10:24) (Svona kynntist ég
móður ykkar)
11:50 Pretty Little Liars (1:22)
(Lygavefur)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 In Treatment (59:78) (In
Treatment)
13:25 Ally McBeal (14:22)
14:15 Ghost Whisperer (21:22)
(Draugahvíslarinn)
15:00 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 Simpsons (Simpsonfjölskyldan
7)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In The Middle (1:22)
(Malcolm)
19:40 My Name Is Earl (21:27) (Ég
heiti Earl)
20:05 The Middle (12:24) (Miðjumoð)
Önnur gamanþáttaröðin í
anda Malcholm in the Middle
um dæmigerða vísitölufjöl-
skyldu þar sem allt lendir á
ofurhúsmóðurinni sem leikin er
af Patriciu Heaton úr Everybody
Loves Raymond
20:30 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi
(1:10) Karl Berndsen er mættur
til leiks á Stöð 2 og heldur áfram
að gefa konum góð ráð varðandi
útlitið. Þættirnir eru unnir eftir
hugmyndafræði Kalla um að
hægt sé að skipta vaxtarlagi
kvenna í fjórar gerðir, svokölluð
VAXi-aðferð. Hann ráðleggur
konum með mismunandi
vaxtalag um hvernig best sé
að klæða sig til að ná fram því
besta sem líkaminn hefur uppá
að bjóða.
21:00 Hawthorne (9:10) Önnur
þáttaröð þessarar vinsælu
þáttaraðar þar sem Jada
Pinkett Smith leikur aðalhlut-
verk.
21:45 The Reckoning (2:2) (Skulda-
skil) Seinni hluti spennandi
sakamálamyndar sem fjallar
um einstæða móður langveikrar
dóttur sem fær tilboð frá manni
sem vill gefa þeim mæðgum
umtalsverða fjárhæð til að létta
þeim lífið.
22:35 Satisfaction (Alsæla)
23:25 Human Target (8:13)
(Skotmark)
00:10 NCIS: Los Angeles (2:24)
00:55 Severance (Aðskilnaður)
02:25 The Science of Sleep (Svefn-
vísindin)
04:10 The Big Bang Theory (8:23)
(Gáfnaljós)
04:30 How I Met Your Mother
(10:24) (Svona kynntist ég
móður ykkar)
04:55 The Middle (12:24) (Miðjumoð)
05:20 Fréttir og Ísland í dag e.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil e.
08:45 Rachael Ray e.
09:30 Pepsi MAX tónlist
15:45 Outsourced (17:22) e.
16:10 Mad Love (9:13) e.
16:35 Rachael Ray Spjallþáttur þar
sem Rachael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta rétti.
17:20 Dr. Phil Bandarískur spjall-
þáttur með sálfræðingnum
Phil McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í sjón-
varpssal.
18:05 Charlie’s Angels (5:8) e.
18:55 America’s Funniest Home
Videos (2:50) e.
19:20 Everybody Loves Raymond
(23:25) e.
19:45 Will & Grace (5:25) e.
20:10 America’s Next Top Model
(4:13) Bandarísk raunveru-
leikaþáttaröð þar sem Tyra
Banks leitar að næstu ofur-
fyrirsætu. Í þetta sinn fá fjórtán
fyrrum keppendur að spreyta
sig á ný. Stúlkurnar spreyta sig á
hlutverki í CSI og gengur misvel.
Gestadómari er Anthony Zuiker,
yfirframleiðandi þáttanna.
20:55 Pan Am 7,0 (7:13)
Vandaðir þættir um gullöld
flugsamgangna, þegar flug-
mennirnir voru stjórstjörnur
og flugfreyjurnar eftirsóttustu
konur veraldar. Það er stórleik-
konan Christina Ricci sem fer
með aðalhlutverkið í þáttunum.
Neistar fljúga á milli Lauru og
háseta sem hún hittir í flugi
og Kate kemst í hann krappan
þegar leyniverkefni hennar
tekur óvænta stefnu og ógnar
sambandi hennar við Niko.
21:45 CSI: Miami (14:22) Bandarísk
sakamálasería um Horatio
Caine og félaga hans í rann-
sóknardeild lögreglunnar í
Miami. Stúlka er á óhugnan-
legan hátt grýtt til dauða á
íþróttaleikvangi og beinist
grunurinn fljótlega að tölvunör-
dunum í skólanum.
22:35 Jimmy Kimmel Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! Frá árinu 2003
og er einn vinsælasti spjall-
þáttakóngurinn vestanhafs.
Jimmy lætur gamminn geysa og
fær gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum. e.
23:20 Everything She Ever Wanted
(2:2) Framhaldsmynd í tveimur
hlutum með Ginu Gerson í
aðalhlutverki. Myndin gerist í
suðurríkjunum og fjallar um Pat
og Tom sem virðast hafa allt til
alls. Undir yfirborðinu sléttu og
felldu kraumar þó afbrýðissemi
sem á eftir að brjótast fram
áður en langt um líður. e.
00:50 HA? (14:31) e.
01:40 Everybody Loves Raymond
(23:25) e.
02:00 Pepsi MAX tónlist
18:15 Meistaradeild Evrópu (Bate -
Barcelona)
20:00 Íþróttaárið 2011
21:40 FA bikarinn - upphitun (FA
Cup - Preview Show)
22:10 HM í handbolta (HM 3 - 4
sæti)
23:35 Þýski handboltinn (Lubbecke
- RN Löwen)
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:35 The Doctors (19:175)
20:15 American Dad (15:20)
20:35 The Cleveland Show (1:21)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (5:24)
22:10 Mike & Molly (17:24)
22:35 Chuck (16:24)
23:20 The Reckoning (1:2)
00:10 Community (13:25)
00:35 Malcolm In The Middle (1:22)
01:00 My Name Is Earl (21:27)
01:20 American Dad (15:20)
01:40 The Cleveland Show (1:21)
02:00 The Doctors (19:175)
02:40 Fréttir Stöðvar 2
03:30 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:55 US Open 2011 (1:4) Upptaka frá
Opna Bandaríska meistara-
mótnu sem fram fór 16. - 19.
júní 2011. Fyrsti keppnisdagur af
fjórum
14:00 Golfing World
14:50 Solheim Cup 2011 (3:3)
21:35 Inside the PGA Tour (1:45)
22:00 Golfing World
22:50 Ryder Cup Official Film
2010 Upprifjun á Ryder-
bikarnum árið 2010. Keppnin
var haldin á glæsilegum velli
á Celtic Manor Resort í Wales.
Fyrirliði Evrópuliðsins er Colin
Montgomerie en Corey Pavin er
fyrirliði Bandaríkjamanna.
00:05 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Jón Baldvin Það gustar og
gefur á bátinn ef að líkum lætur
20:30 Tölvur tækni og vísindi Óli og
endalausar nýjungar
21:00 Fiskikóngurinn Ýsa, hrogn og
lifur jömmí jömmí jömmí
21:30 Bubbi og Lobbi Hvað skyldu
þeir segja um síðustu leikskóla-
tilburði vinstra pakksins eins og
Lobbi kallar þau
ÍNN
08:15 Wedding Daze
10:00 The Astronaut Farmer
12:00 Artúr og Mínímóarnir
14:00 Wedding Daze
16:00 The Astronaut Farmer
18:00 Artúr og Mínímóarnir
20:00 Angels & Demons
22:15 The Kovak Box
00:00 Boys Are Back, The
02:00 Colour Me Kubrick: A True...
ish Story
04:00 The Kovak Box
06:00 Date Night
Stöð 2 Bíó
07:00 Man. City - Liverpool
14:20 Wigan - Sunderland
16:10 Tottenham - WBA
18:00 Man. City - Liverpool
19:50 Newcastle - Man. Utd.
22:00 Sunnudagsmessan
23:20 Everton - Bolton
01:10 Sunnudagsmessan
02:30 Newcastle - Man. Utd.
04:20 Sunnudagsmessan
Stöð 2 Sport 2
Fjör í litlum bæ
Park City verður öll
morandi í stjörnum í
lok janúar.