Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.10.2015, Síða 31

Fréttatíminn - 30.10.2015, Síða 31
is le ns ka /s ia .is F LU 7 63 66 1 0/ 15 ÞANN 14. NÓVEMBER nk. mun hljómsveitin Dúndurfréttir stíga á stokk í hinni frábæru borg Nuuk á Grænlandi. Hljómsveitin, sem er ein vinsælasta ábreiðuhljómsveit Íslendinga, hefur verið starfandi í 20 ár og leggur nú land undir fót til þess að heilla Grænlendinga upp úr skónum. Við bjóðum ykkur upp á einstakt tækifæri til að heimsækja Nuuk, upplifa óviðjafnanlega náttúru Grænlands og njóta tónleika með einni ástsælustu hljómsveit Íslands. Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi Flugfélags Íslands, aðalræðisskrifstofu Íslands í Nuuk og Katuaq menningarhússins í Nuuk. Flogið til Nuuk föstudaginn 13. nóvember og heim mánudaginn 16. nóvember. Nánari upplýsingar og bókanir í síma 570 3075 eða með tölvupósti á hopadeild@flugfelag.is INNIFALIÐ: • Flug til og frá Nuuk • Gisting í tveggja manna herbergi á Hotel Hans Egede • Tónleikamiði Samtals verð: 126.850 kr. DÚNDURFRÉTTIR SPILA Á GRÆNLANDI ÍSLENSKIR TÓNLEIKAR Í NUUK FLUGFELAG.IS Einstakt TÆKIFÆRI

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.