Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.10.2015, Page 33

Fréttatíminn - 30.10.2015, Page 33
Einstök safari ferð til Tanzaniu á slóðir villtra dýra, ósnortinna náttúru og fornrar menningar. Tanzania 22. janúar – 4. febrúar Við sjáum óviðjafnanlegt dýralíf í sínu náttúrulega umhverfi og kynnumst menningu heimamanna m.a. Masai þjóðflokknum. Ferðin er eitt ævintýri, einstök upplifun sem lætur engan ósnortin. *Verð per mann í 2ja manna herbergi 675.900.-* 588-8900 Transatlantic.is Innifalið: Allt flug með sköttum og gjöldum. Allur flutningur milli staða með 5–7 manna safaríbílum. Innlendur og íslenskur fararstjóri. Gisting og matur á upptöldum (eða sambæri-legum) gististöðum eins og er í ferðalýsingu. Öll gjöld vegna aðgangs í þjóðgarða eins og lýst er. Fararstjóri er Dr. Anna Elísabet Ólafsdóttir, eigandi TanzaNice Farm í Tansaníu. 588-8900 Transatlantic.is Innifalið: Allt flug með sköttum og gjöldum. Allur flutningur milli staða með 5–7 manna safaríbílum. Innl ndur og íslensk r fararstjóri. Gisting og matur á upptöldum (eða sambæri-legum) gististöðum eins og er í ferðalýsingu. Öll gjöld vegna aðg ngs í þjóðgarða eins og lýst er. Fararstjóri er Dr. Anna Elísabet Ólafsdóttir, eigandi TanzaNice Farm í Tansaníu. 588 8900 – transatlantic.is Einn dagur í einu Kristján klárar lyfjameðferðina í næsta mánuði og aðspurður um hvað tekur við byrjar hann að söngla. Það er því greinilegt að hann hugsar bara um einn dag í einu. Kristín hefur verið í leyfi frá sinni vinnu frá því í ágúst, en hún starfar sem hárgreiðslukona. „Fyrst fór ég í algjöra sjálfsvorkunn og leið eins og ég væri ekki nógu góð í minni vinnu, en svo fattaði ég hvað ég á í raun yndislegan yfir- mann sem fann hvað ég þurfti á þessu að halda, það er að hugsa betur um sjálfa mig og fjölskyld- una.“ „Maður fattar ekki hversu marga góða maður á að fyrr en maður lendir í einhverju svona. Við erum óendanlega þakklát öllum sem hafa sýnt okkur stuðning,“ segir Kristján. Fjölskyldan hlakkar til Hressleikanna, sem líkams- ræktarstöðin Hress stendur fyrir á morgun, laugardag. Þar mun koma saman fjöldinn allur af fólki sem mun keppa í hinum ýmsu þrautum. Allir ágóði af þátttökugjaldi mun renna beint í sjóð til fjölskyldunnar. „Það er samt stundum erfitt að vera í þeirri stöðu að vera sá sem þiggur. En stuðningsnetið okkar er ómetanlegt,“ segir Kristján. Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is 1. Kristján er orðinn vanur skurðstofunni og gjörgæslunni, kannski um of, þar sem hann gekk sjálfur út af gjörgæslunni í vor. 2. Kristín og Kristján kynntust í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni og eiga því upptöku af fyrstu kynnunum, 3. Dóttirin Agla Björk fæddist þegar Kristján var að klára lyfjameðferð. Í skírninni hafði hann lést um 20 kíló. 1 2 3 Gunnar Helgason skipaði sér í hóp vinsælustu barna- bókahöfunda landsins með Fótboltasögunni miklu. Hér sendir hann frá sér drepfyndna sögu um háalvarlegt vandamál sem öll fjölskyldan mun njóta þess að lesa. w w w.forlagid. i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i s lóð 39 Metsölulisti Eymundsson Barnabækur - vika 43 1. „… brjálæðislega hress … Ég hló oft upphátt.“ HÞÓ / Fréttablaðið (um Gula spjaldið í Gautaborg) Jón Agnar Ólason/Morgunblaðið (um Aukaspyrna á Akureyri) viðtal 33 Helgin 30. október-1. nóvember 2015

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.