Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2011, Page 9

Víkurfréttir - 15.12.2011, Page 9
9VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurInn 15. dESEMbEr 2011 Jólaskemmtun verslunarmiðstöðvarinnar Krossmóa 16. desember kl. 16:00 hljómsveitin Suðurnesjamenn 17. desember kl. 15:30 jólaflautu sönghópurinn 23. desember kl. 15:00 jólaflautuhópurinn 23. desember kl. 16:00 hljómsveitin Suðurnesjamenn Jólasveinar mæta á svæðið Sölubásar: Getum nú boðið aðstöðu fyrir sölubása gegn vægu gjaldi Jólabærinn Grindavík 2011 á vegum Grindavík-Experience var hleypt af stokkunum um síð- ustu mánaðamót og hefur hann farið vel af stað að sögn heima- manna. Verslanir, þjónustuað- ilar, félagasamtök og ýmsir aðilar standa fyrir uppákomum á að- ventunni úti um allan bæ en dag- skrána má nálgast á heimasíðu Grindavíkurbæjar og í sérstöku jólablaði sem gefið var út. Veitt verða verðlaun fyrir bestu jólaskreytinguna í bænum en HS Orka gefur verðlaunin, tilnefn- ingar skal senda á heimasidan@ grindavik.is. Þetta er þriðja árið í röð sem Jóla- bærinn Grindavík er haldinn með pompi og pragt þar sem Grindvík- ingar eru hvattir til þess að versla heima á aðventunni. Óhætt er að segja að dagskrá Jólabæjarins hafi aldrei verið glæsilegri. „Fjörugur föstudagur“ í Hafnargötunni tókst vel og í verslunarmiðstöðinni verða landsþekktir skemmtikraftar í desember. Úti um allan bæ verð- ur eitthvað skemmtilegt að vera á aðventunni. Jólabærinn Grinda- vík fer vel af stað Vertu í góðu sambandi við Víkurfréttir! n Auglýsingadeild í síma 421 0001 n Fréttadeild í síma 421 0002 n Afgreiðsla í síma 421 0000

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.