Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2011, Side 13

Víkurfréttir - 15.12.2011, Side 13
13VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurInn 15. dESEMbEr 2011 Securitas Reykjanesi Hafnargötu 60, 230 Reykjanesbæ, s. 580 7000 Hjá Securitas Reykjanesi starfa nú 22 öryggisverðir, öryggisráðgjafar og tæknimenn. Með opnun skrifstofunnar árið 2009 hafa því orðið til á þriðja tug fjölbreyttra starfa fyrir Suðurnesjamenn. Óskum íbúum, fyrirtækjum og samstarfsaðilum á Reykjanesi gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum frábært samstarf á árinu sem er að líða. Starfsfólk Securitas Reykjanesi Samvinna starfsendurhæfing á Suðurnesjum óskar eftir að ráða háskólamenntaðan starfsmann í starf ráðgjafa. Starfshlutfall 75-100%. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: • Mat og greining á þörfum einstaklinga. • Gerð endurhæfingaráætlana. • Ráðgjöf og eftirfylgd við þátttakendur. Hæfni- og menntunarkröfur: • Reynsla af ráðgjöf við einstaklinga. • Háskólanám sem nýtist í starfi. t.d. félagsráðgjöf, iðjuþjálfun, sálfræði. • Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni. • Sveigjanleiki og færni til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til 29. desember nk. Nánari upplýsingar veitir Gerður Pétursdóttir, verkefnastjóri í síma 841 6566. Umsókn ásamt ferilskrá sendist í pósti til Samvinnu, starfs- endurhæfingar á Suðurnesjum, Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ eða rafrænt á samvinna@starfs.is. Samvinna er sjálfseignarstofnun sem sinnir atvinnuendurhæfingu. Þjónustan er ætluð fólki sem stendur höllum fæti á vinnumarkaði og hefur það að markmiði að komast til aukinnar virkni þar. Heimasíða: www.starfs.is. RÁÐGJAFASTARF VIÐ STARFSENDURHÆFINGU 2011 Gleðilega hátíð Jólalukka SKAFMIÐA LEIKUR VÍK URFRÉTTA OG VERSL ANA Á SUÐURN ESJUM Jólalukkan 5000 vinningar Verslum heima! Myllubakkaskóli lætur gott af sér leiða fyrir jólahátíðina með jólasýningu Myllunnar og mun allur ágóði renna til þeirra sem þurfa hjálp fyrir jólin. Nemendur á öllum aldri úr Myllubakkaskóla setja upp sýningu og það verður boðið upp á leikrit, dans og söng í Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju, Kirkjulundi, 16. desember nk. kl. 15:00. Aðgangseyrir er 500 kr. og 100 kr. fyrir grunnskóla- aldur og frítt fyrir 6 ára og yngri. ›› Jólasýning Myllunnar: Hjálpum þeim sem þurfa fyrir jólin

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.