Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2011, Side 19

Víkurfréttir - 15.12.2011, Side 19
19VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurInn 15. dESEMbEr 2011 Allar upplýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana. JÓLAGJA FIR Húsasm iðjan Fit jum Rey kjanesb æ 13.900 Blandari Desire, 1,5 ltr. 1840065 Blandari Bomann Stál með ískurlara. 1850036 8.990 Pizzaofn Ariete Da Gennaro. 1840935 14.900 17.990 tilbo ð Brauðgerðarvél Unold 8695, tekur 750-1000gr. 1841103 12.990 Matvinnsluvél Ariete Da Gennaro. 1840478 9.900 NÝTT Í K-SPORT SíðaSta blað fyrir jól hjá Víkurfréttum kemur út nk. miðVikudag 21. deSember. SkilafreStur auglýSinga er á mánudaginn, 19. deSember. Hjálpræðisherinn í Reykja- nesbæ í jólaskapi ! Jólagjafaúthlutun 20. desember ! Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ, í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar og Velferðarsjóð Suðurnesja, verður með jólagjafaúthlutun í húsnæði Hersins, á Flugvallarbraut 730, þriðjudaginn 20. desember frá kl. 10-14. Okkur vantar þó fleiri gjafir til að miðla áfram og skorum við nú á íbúa Reykjanesbæjar og fyrirtæki að vera með að gefa! Þeir sem vilja vera með eru beðnir um að hafa samband við Ester í síma 694 3146 eða koma með gjafirnar á Hertexmarkað Hjálpræðishersins að Hafnargötu 50. „VINAJÓL“ Hátíðarhald á aðfangadagskvöldi Þriðja árið í röð býður Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ upp á notalegt og skemmtilegt hátíðarhald á aðfangadagskvöld jóla. Dagskráin verður fjöl- skylduvæn og fjölbreytt og á boðstólum verður: Þriggja rétta hátíðarmatur, söngur og dans í kringum jólatréð, jólagjafir og ýmsar óvæntar uppákomur. Húsið opnar kl. 17:00 og hefst borðhald kl. 18:00. Boðið er upp á akstur í Reykjanesbæ og eru að sjálfsögðu allir hjartanlega velkomnir. Skráning óskast fyrir 22. desember. Okkur vantar einnig fleiri sjálfboðaliða fyrir þetta kvöld. Skráning og nánari upplýsingar fást í síma 694 3146 eða hjá ester@herinn.is Jólapottur Hjálpræðishersins! Starfsfólk og sjálfboðaliðar Hjálpræðishersins verður nú fyrir jól að finna ýmist í Nettó Krossmóa eða hjá Bónus, með „jólapottinn“ sem notaður er til að safna inn peningum til styrktar velferðarstarfi á Suðurnesjum. Við þökkum öllum þeim sem gefa kærlega fyrir stuðninginn. Jólaskemmtun fyrir börn 27. des. Jólaskemmtun verður haldin í húsnæði Hjálpræðishersins að Flugvall- arbraut 730, Ásbrú þriðjudaginn 27. desember klukkan 17:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Á dagskrá verða jólasöngvar, leikir, jólasaga, dans í kringum jólatréð og veitingar. Hver veit, kannski verður líka heimsókn frá fjöllum. Gleðileg jól Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ Sími: 694 3146 - Póstur: ester@herinn.is Hjálpræðisherinn,  Flugvallarbraut 730 FJÖLSKYLDU- TÓNLEIKAR með Gospelkrökkum Sunnudaginn 9. maí kl. 17:00 á Hjálpræðishernum Flugvallarbraut 730, Ásbrú Miðaverð kr. 100 ,-/ kr. 500,- hámarksverð f. fjölskyldu kr. 2500,-

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.