Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.2013, Síða 45

Víkurfréttir - 19.12.2013, Síða 45
Elín Hirst er þekkt fjölmiðlakona eftir 30 ára starf á þeim vettvangi. Hún skrifaði sögu Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur sem kom út árið 2011. Einnig hefur hún framleitt margar heimildarmyndir. Elín er með meistaragráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands og BA-gráðu í fjölmiðlun frá University of Florida. Hún situr nú á Alþingi Íslendinga. Þegar Ranka fæðir langþráð barnrétt eftir að stríð skellur á í Júgóslavíu er henni sagt að það sé dáið. Hún og maður hennar hrekjast til Belgrad þar sem þau lifa við hörmuleg kjör sem flóttamenn, en þá kemur Kastljós Sjónvarpsins til sögunnar. Þegar Ranka lýsir neyð sinni grátandi í viðtali sem flestir Íslendingar sjá bregst Ingibjörg Vagnsdóttir úr Bolungarvík við og segir: ‚‚Ég ætla að bjarga Rönku.“ bækur 3.594 kr 3.594 kr TVÆr SPENNANDI Í NETTÓ Útkallsbækur Óttars Sveinssonar eru eitt vinsælasta lesefni Íslendinga 20 ár í röð Magnþrungnar frásagnir úr íslenskum veruleika. Hér er lýst fórnfýsi og þrautseigju hversdagsfólks á úrslitastundum. Hver einustu jól grúfa þúsundir Íslendinga sig niður í Útkallsbækurnar. Eftir að jeppa er ekið yfir sprungu á Langjökli í janúar 2010 á sér stað slys. Móðir og sjö ára sonur hennar falla niður í sprungu og festast á dýpi sem svarar til átta hæða húss. Tólf íslenskir síldveiðisjómenn höfðu verið hátt í viku í björgunarbátum í Norður-Íshafi þegar fólk í landi fór loks að sakna þeirra. www.netto.is Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi Höfn · Grindavík · Reykjanesbær Borgarnes · Egilsstaðir Selfoss · Akureyri Nýjir heilsuréttir fjölskylduNNar 3.244 kr leiðiN til sigurs GunnlauGur Guðmunsson 2.594 kr ísleNsku dýriN míN 1.979 kr partíréttir 2.599 kr oNe directioN 1.393 kr amma glÆpoN DaVID WIllIams 2.793 kr flottar Neglur 1.965 kr dagbókiN míN 1.973 kr dúkkulýsutaskaN míN 1.973 kr óvÆNt viNátta jennIfer s. hollanD 1.973 kr heilsubakstur auður I. konráðsDóttIr 2.583 kr Þú fÆrð jÓlAbÓkINA Í NETTÓ Gildir 19. - 22. des. 2013

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.