Gripla - 20.12.2005, Qupperneq 274
GRIPLA272
Within the foreseeable future details of scribal capitalization, word
division, and punctuation will be of limited interest as objects of re-
search, word division being perhaps the most interesting of the three
[...] A degree of normalization in all three areas would increase read-
ability tremendously and should be acceptable, as long as the editor
outlines scribal practices and his editorial procedures in the introduc-
tion.29
3.2 Stafasamræming
3.2.1 Sérhljó›asamræming
Óljósar reglur gilda um táknun sérhljó›aafbrig›a í norrænu hef›inni. Tvennt
vir›ist fló skipta mestu máli, fl.e.:
A› greina á milli stafbrig›a sem hugsanlega s‡na hljó›kerfislegan mun,
t.d. standa ‘Ñ’, ‘ä’ ‘™’, ‘«’,‘§’ fyrir /á/ en ‘a’ fyrir /a/ og /á/.
A› skipta út sjaldgæfum30 1) grunntáknum og 2) stafbrig›um fyrir al-
gengari ef sjaldgæfa tákni› er ekki í hljó›kerfisandstö›u vi› önnur tákn fyrir
sama fónem (fl.e. táknar anna› hljó›), t.a.m. 1) ‘f’, ‘d’ og ‘i’ fyrir ‘ˆ, ˆ’, ‘„’ og
‘ı’ og 2) ‘æ’ fyrir ‘®’, ‘Ã’, ‘∞’, ‘∏’, ‘®’, ‘¬’, ‘ã’, ‘•’, ‘Ã’, ‘È’ o.s.frv.31
Misræmi er í flví hvernig fari› er me› útbrig›i sérhljó›a eins og króka,
hala, depla o.s.frv. Í mörgum útgáfum er nákvæmlega greint á milli depla og
punkta yfir sérhljó›um og fleir alltaf s‡ndir,32 t.d. ‘Ñ’, ‘ä’, ‘™’, ‘«’ og ‘§’ og
compound words are printed as two units if the first element is a noun in the genitive;
otherwise they are joined together. Words that are written together but do not in conjunction
form a recognisable compound are separated in the texts whithout notice.“
29 ‘Í nánustu framtí› mun há- og lágstafasetning skrifara, or›askipting og greinarmerkjasetning
hafa takmarka› gildi fyrir vísindarannsóknir. fió er or›askipting ef til vill forvitnilegust af
flessu flrennu. [...] Einhver samræming á öllum flremur svi›um yki læsileika grí›arlega og
ætti a› vera hægt a› sættast á hana svo fremi sem útgefandinn l‡sir skrifarasérkennum og
útgáfuvenjum sínum í inngangi’ (fl‡›ing mín).
30 Me› sjaldgæfum táknum á ég eiginlega vi› tákn sem á›ur fyrr flurfti a› smí›a sérstaklega í
prentsmi›jum. Tilkoma fornleturger›a í tölvum hefur au›velda› útgefendum mjög a› herma
nái› eftir táknanotkun handrita. Í n‡legum útgáfum sést einnig a› menn eru óhræddari en
á›ur vi› a› n‡ta sér fletta aukna frelsi í táknanotkun, sjá t.d. Firchow og Grimstad (1989),
sem hefur hugsanlega leitt til fless a› stundum hafi veri› gengi› of langt í a› elta tákna-
notkunina á kostna› læsileikans.
31 Me› grunntáknum á ég hér vi› tákn sem eru alltaf e›a nær alltaf notu› í handriti fyrir eitt-
hvert hljó› en me› stafbrig›um á ég vi› tilviljunarkenndari grafemísk tákn.
32 fia› má einnig velta flví fyrir sér hvort alltaf sé nau›synlegt í léttsamræmdri uppskrift a›
greina á milli tvíbrodda og -depla flví a›, eins og Haraldur Bernhar›sson (2003) benti á, er
flar aldrei hljó›kerfislegur munur á og t.a.m. bæ›i ‘Ñ’ og ‘ä’ standa alltaf fyrir /á/.