Fréttablaðið - 05.12.2015, Síða 63
Umsóknarfrestur er til og með 18. desember. Nánari starfslýsingu er hægt að nálgast á
marel.com/jobs eða hjá Brynjari Má Karlssyni, brynjar.karlsson@marel.com / Marije Pinkert,
marije.pinkert@marel.com.
Hönnunarstjórn í vöruþróun
(Engineering Manager)
Starfið:
Marel leitar að einstaklingi til að stýra hönnun tækja og búnaðar fyrir
kjötiðnað. Starfið felur í sér ábyrgð og stjórnun hönnunarteyma á
Íslandi, Hollandi og í Danmörku. Um er að ræða alþjóðleg verkefni í
krefjandi umhverfi.
Helstu verkþættir:
• Leiða og skipuleggja hönnun með hönnunarteymum í vöruþróun
• Leiðbeina og vinna náið með verkefnastjórum í vöruþróun og
vélahönnuðum
• Leiðbeina um framkvæmd verkefna í samræmi við vöruþróunarferli Marel
• Samræma hönnun og framleiðslu í vöruþróunarverkefnum
• Ábyrgð á gæðum í hönnun vöruþróunar
• Þáttaka í skilgreiningu á nýjum tækifærum í þróun og hönnun tækja og
• lausna í kjötiðnaði
Hæfniskröfur:
• Menntun á sviði vélahönnunar, verkfræði eða önnur tæknimenntun (BS/MS)
• Mjög góð færni í samskiptum og teymisvinnu
• Lágmark 5 ára reynsla í vélahönnun og 3ja ára stjórnunarreynsla
• Reynsla á framleiðsluferlum fyrir véltæknibúnað kostur
• Reynsla á 3-D hönnunarkerfum er kostur
• Reynsla/þekking í matvælaiðnaði er æskileg
„Að sjá hugmynd verða að veruleika er ótrúlega
gefandi. Hjá Marel fæ ég að nýta öll verkfærin í
kistunni til þess að að búa til hugbúnað sem
notaður er út um allan heim.“
Ólafur Hlynsson,
hugbúnaðar-
verkfræðingur,
kerfisforritari
Marel er menntafyrirtæki ársins 2015
Umsóknarfrestur er til og með 14. desember. Nánari upplýsingar um starfið veita Dagur
Hilmarsson, dagur.hilmarsson@marel.com og Björn Pálsson, bjorn.palsson@marel.com.
Umsóknir má senda í gegnum marel.com/jobs eða í tölvupósti.
Starfið:
Marel leitar að reyndum og laghentum konum og körlum til starfa
í framleiðslu. Við bjóðum upp á fjölbreytt verkefni við smíði eða
samsetningu, þar sem unnið er í teymum sem samanstanda af
10-18 einstaklingum á öllum aldri. Teymin bera sameiginlega ábyrgð
á að ljúka framleiðslu hverrar vöru. Lögð er áhersla á stöðugar
umbætur á vinnuumhverfi og góðan liðsanda.
Helstu verkþættir:
• Smíði úr ryðfríu stáli
• Samsetning tækja og búnaðar
• Stilling og prófun
• Frágangur og undirbúningur fyrir flutning
Hæfniskröfur
• Iðnmenntun er æskileg eða mikil reynsla af samskonar störfum
• Færni í að lesa teikningar
• Áhugi á teymisvinnu
Smíði og samsetning
Sérfræðingur í hugbúnaðargerð
Innova
Gæðastjóri Innova
Innova er framleiðslustýringahugbúnaður í matvælaiðnaði sem býður upp á rekjanleika hráefnis og mælingar í framleiðsluferli. Um 120 manns starfa við þróun,
sölu og þjónustu á Innova en hugbúnaðurinn er notaður af helstu matvælafyrirtækjum um allan heim. Innova er ört vaxandi þáttur í starfsemi Marel og skapar
fyrirtækinu sérstöðu í þróun hátæknilausna fyrir matvælaiðnaðinn.
Starfið:
Marel leitar að öflugum forritara í Innova hugbúnaðarteymið.
Verkefnin snúa sérstaklega að forritun á nýjum MES lausnum sem
munu styrkja hugbúnaðarframboð fyrirtækisins.
Helstu verkþættir:
• Greining, hönnun, forritun og prófun hugbúnaðar í MES teyminu
• Þarfagreining og hönnun lausna í samvinnu við viðskiptavini
• Prófun nýrra lausna hjá viðskiptavinum
• Skjölun og þjálfun
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun í tölvunarfræði, kerfisfræði eða verkfræði
• Reynsla af hugbúnaðargerð með C#, MS SQL Server og Visual Studio
• Þekking á Scrum/Agile aðferðafræði
• Skapandi hugsun og færni í teymisvinnu
• Færni í samskiptum og hæfni til að vinna í alþjóðlegu umhverfi
• Mjög góð enskukunnátta, í skrifuðu og mæltu máli
Umsóknarfrestur er til og með 13. desember. Einingis er tekið við umsóknum á heimasíðu
Marel, www.marel.com/jobs. Nánari upplýsingar um starfið veitir Björn Þorvaldsson, bjorn.
thorvaldsson@marel.com.
Starfið:
Marel leitar að gæðastjóra fyrir Innova. Meginábyrgð er að tryggja
gæði Innova, skjölun og mótun ferla í samskiptum við viðskiptavini.
Um er að ræða alþjóðleg verkefni í krefjandi umhverfi.
Helstu verkþættir:
• Stefnumótun og innleiðing gæðastjórnunar hjá Innova
• Mótun og innleiðing verkferla
• Innleiðing og eftirfylgni með hugbúnaðarprófunum
• Stjórnun útgáfu nýrra uppfærslna
• Þróun mælikvarða á gæðum hugbúnaðar og upplýsingamiðlun
• Mælingar á ánægju viðskiptvina
Hæfniskröfur:
• Reynsla og menntun á sviði gæðastjórnunar í hugbúnaðargerð
• Tölvunarfræði, verkfræði eða önnur tæknimenntun
• Færni í samskiptum og hæfni til að vinna í alþjóðlegu umhverfi
• Þekking á Scrum/Agile aðferðafræði er kostur
• Stjórnunarreynsla á sviði hugbúnaðargerðar er kostur
• Mjög góð enskukunnátta,í skrifuðu og mæltu máli
Umsóknarfrestur er til og með 13. desember. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jens
Bjarnason, jens.bjarnason@marel.com.
Einungis er tekið við umsóknum á marel.com/jobs
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4000 starfsmenn, þar af 500 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hug-
búnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa
áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð er áhersla á
heilsueflingu starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og framúrskarandi íþróttaaðstöðu. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um.
1
1
-1
2
-2
0
1
5
0
9
:2
9
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
A
8
-4
D
4
4
1
7
A
8
-4
C
0
8
1
7
A
8
-4
A
C
C
1
7
A
8
-4
9
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
3
6
s
_
4
1
2
2
0
1
5
C
M
Y
K