Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.12.2015, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 05.12.2015, Qupperneq 63
Umsóknarfrestur er til og með 18. desember. Nánari starfslýsingu er hægt að nálgast á marel.com/jobs eða hjá Brynjari Má Karlssyni, brynjar.karlsson@marel.com / Marije Pinkert, marije.pinkert@marel.com. Hönnunarstjórn í vöruþróun (Engineering Manager) Starfið: Marel leitar að einstaklingi til að stýra hönnun tækja og búnaðar fyrir kjötiðnað. Starfið felur í sér ábyrgð og stjórnun hönnunarteyma á Íslandi, Hollandi og í Danmörku. Um er að ræða alþjóðleg verkefni í krefjandi umhverfi. Helstu verkþættir: • Leiða og skipuleggja hönnun með hönnunarteymum í vöruþróun • Leiðbeina og vinna náið með verkefnastjórum í vöruþróun og vélahönnuðum • Leiðbeina um framkvæmd verkefna í samræmi við vöruþróunarferli Marel • Samræma hönnun og framleiðslu í vöruþróunarverkefnum • Ábyrgð á gæðum í hönnun vöruþróunar • Þáttaka í skilgreiningu á nýjum tækifærum í þróun og hönnun tækja og • lausna í kjötiðnaði Hæfniskröfur: • Menntun á sviði vélahönnunar, verkfræði eða önnur tæknimenntun (BS/MS) • Mjög góð færni í samskiptum og teymisvinnu • Lágmark 5 ára reynsla í vélahönnun og 3ja ára stjórnunarreynsla • Reynsla á framleiðsluferlum fyrir véltæknibúnað kostur • Reynsla á 3-D hönnunarkerfum er kostur • Reynsla/þekking í matvælaiðnaði er æskileg „Að sjá hugmynd verða að veruleika er ótrúlega gefandi. Hjá Marel fæ ég að nýta öll verkfærin í kistunni til þess að að búa til hugbúnað sem notaður er út um allan heim.“ Ólafur Hlynsson, hugbúnaðar- verkfræðingur, kerfisforritari Marel er menntafyrirtæki ársins 2015 Umsóknarfrestur er til og með 14. desember. Nánari upplýsingar um starfið veita Dagur Hilmarsson, dagur.hilmarsson@marel.com og Björn Pálsson, bjorn.palsson@marel.com. Umsóknir má senda í gegnum marel.com/jobs eða í tölvupósti. Starfið: Marel leitar að reyndum og laghentum konum og körlum til starfa í framleiðslu. Við bjóðum upp á fjölbreytt verkefni við smíði eða samsetningu, þar sem unnið er í teymum sem samanstanda af 10-18 einstaklingum á öllum aldri. Teymin bera sameiginlega ábyrgð á að ljúka framleiðslu hverrar vöru. Lögð er áhersla á stöðugar umbætur á vinnuumhverfi og góðan liðsanda. Helstu verkþættir: • Smíði úr ryðfríu stáli • Samsetning tækja og búnaðar • Stilling og prófun • Frágangur og undirbúningur fyrir flutning Hæfniskröfur • Iðnmenntun er æskileg eða mikil reynsla af samskonar störfum • Færni í að lesa teikningar • Áhugi á teymisvinnu Smíði og samsetning Sérfræðingur í hugbúnaðargerð Innova Gæðastjóri Innova Innova er framleiðslustýringahugbúnaður í matvælaiðnaði sem býður upp á rekjanleika hráefnis og mælingar í framleiðsluferli. Um 120 manns starfa við þróun, sölu og þjónustu á Innova en hugbúnaðurinn er notaður af helstu matvælafyrirtækjum um allan heim. Innova er ört vaxandi þáttur í starfsemi Marel og skapar fyrirtækinu sérstöðu í þróun hátæknilausna fyrir matvælaiðnaðinn. Starfið: Marel leitar að öflugum forritara í Innova hugbúnaðarteymið. Verkefnin snúa sérstaklega að forritun á nýjum MES lausnum sem munu styrkja hugbúnaðarframboð fyrirtækisins. Helstu verkþættir: • Greining, hönnun, forritun og prófun hugbúnaðar í MES teyminu • Þarfagreining og hönnun lausna í samvinnu við viðskiptavini • Prófun nýrra lausna hjá viðskiptavinum • Skjölun og þjálfun Hæfniskröfur: • Háskólamenntun í tölvunarfræði, kerfisfræði eða verkfræði • Reynsla af hugbúnaðargerð með C#, MS SQL Server og Visual Studio • Þekking á Scrum/Agile aðferðafræði • Skapandi hugsun og færni í teymisvinnu • Færni í samskiptum og hæfni til að vinna í alþjóðlegu umhverfi • Mjög góð enskukunnátta, í skrifuðu og mæltu máli Umsóknarfrestur er til og með 13. desember. Einingis er tekið við umsóknum á heimasíðu Marel, www.marel.com/jobs. Nánari upplýsingar um starfið veitir Björn Þorvaldsson, bjorn. thorvaldsson@marel.com. Starfið: Marel leitar að gæðastjóra fyrir Innova. Meginábyrgð er að tryggja gæði Innova, skjölun og mótun ferla í samskiptum við viðskiptavini. Um er að ræða alþjóðleg verkefni í krefjandi umhverfi. Helstu verkþættir: • Stefnumótun og innleiðing gæðastjórnunar hjá Innova • Mótun og innleiðing verkferla • Innleiðing og eftirfylgni með hugbúnaðarprófunum • Stjórnun útgáfu nýrra uppfærslna • Þróun mælikvarða á gæðum hugbúnaðar og upplýsingamiðlun • Mælingar á ánægju viðskiptvina Hæfniskröfur: • Reynsla og menntun á sviði gæðastjórnunar í hugbúnaðargerð • Tölvunarfræði, verkfræði eða önnur tæknimenntun • Færni í samskiptum og hæfni til að vinna í alþjóðlegu umhverfi • Þekking á Scrum/Agile aðferðafræði er kostur • Stjórnunarreynsla á sviði hugbúnaðargerðar er kostur • Mjög góð enskukunnátta,í skrifuðu og mæltu máli Umsóknarfrestur er til og með 13. desember. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jens Bjarnason, jens.bjarnason@marel.com. Einungis er tekið við umsóknum á marel.com/jobs Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4000 starfsmenn, þar af 500 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hug- búnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð er áhersla á heilsueflingu starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og framúrskarandi íþróttaaðstöðu. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A 8 -4 D 4 4 1 7 A 8 -4 C 0 8 1 7 A 8 -4 A C C 1 7 A 8 -4 9 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.