Són - 01.01.2013, Side 26

Són - 01.01.2013, Side 26
24 Þorgeir SigurðSSon Erindin þrjú, númer 27, 28 og 29, taka rúm lega 7 handrits línur (sjá mynd 9) eða um 2,4 línur hvert erindi sem þýðir að fremur þétt hefur verið skrifað undir lokin. Hugsan lega er hér um til viljun að ræða, erindi taka mis mikið pláss, en ef ætlunin var að fylla síðuna með þessu eina kvæði mátti einmitt búast við því að annað hvort kæmi eyða í lokin eða að skrifað væri þéttar. Á eftir erindi 30 er pláss fyrir hálft erindi ef það erindi er álíka þétt skrifað og erindin þrjú á undan. Ef heilt erindi kæmi þar á eftir væri mjög þétt skrifað (sbr. mynd). Í þessari umfjöllun hefur verið gert ráð fyrir að blaðið sé full skrifað en það sést ekki með berum augum. Á inn rauðum myndum sést að það er rétt og á þeim sést nokkuð af því sem er skrifað í lok síðunnar. 6. Mækis egg og tilgáta um tryggðareið Í neðstu línu í aftari dálki las Guð brandur Vigfús son orðin ‹mekıſſ egg› mækis egg (æ er venjulega skrifað e á síðunni), sjá mynd 6. Þessi orð fylla líklega þrjár atkvæða stöður í forlínu og standa fyrir miðju, neðst í hægri dálki. Á eftir þeim kemst hæglega fyrir síð lína með fjórum at kvæðum. Orðin mækis egg koma þrisvar fyrir í drótt kvæðum,13 einu sinni í Rek- stefju frá 12. öld og tvisvar í Grá feldar drápu frá 10. öld sem ort var eftir fall Haralds grá feldar Eiríks sonar og Arin bjarnar. Guð brandur taldi að orðin í neðri hluta aftari dálks sýndu að þar væri lýst hreysti og hernaði Arin bjarnar og á þessum stöðum eru orðin einmitt notuð í slíkum lýsingum. Orðin mækis egg koma einnig fyrir Eddu kvæðum í tryggðar eiði í Völundar kviðu í Konungs bók eddu kvæða (upphaf erindis 3214): ıþa ſl̅ꞇv m͛ aþ ̅ aꝇa vı-ɴa aꞇ ſcıpſ boꝛþı ⁊ aꞇ ſcıalꝺar rꜹnꝺ. aꞇ marſ bǫgı ⁊ aꞇ mękıſ eɢ Eiða skaltu mér áðr alla vinna að skips borði ok að skjaldar rönd, að mars bægi ok að mækis egg Ef niðurlag Arinbjarnarkviðu er á síðu 99v gæti það hafa verið texti svip aður þessum. mynd 10 sýnir hvað sjá má í neðstu tveimur línum aftari dálks. 13  Þetta er byggt á leit í sam ræmdum texta Finns Jónssonar 1908–1915, sem er í boði á vefsíðu The Skaldic Project: abdn.ac.uk/skaldic/db.php. 14  Sjá Braga – óðfræðivef – Greinir skáldskapar: bragi.info. Ath. að ‹⁊, aꞇ› samræmist í ok, að þar sem það er meginregla hjá skrifara Konungsbókar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.