Són - 01.01.2013, Síða 36

Són - 01.01.2013, Síða 36
34 Helgi Skúli kjArtAnSSon Hendingin á að vera sér stuðluð eins og sam svarandi lína í öllum versum sálmsins. Þetta er þá felu mynd: son guðs einn eingetinn – hvar eru stuðlarnir tveir? Hér eru fjögur mögu leg svör og þó öll vandkvæðum háð: (a). Að hér vanti bara stuðlana. (b). Að Guðs sé risatkvæði (ólíkt 1. og 3. línu) og stuðli við miðatkvæðið í eingetinn – þó það sé greinilega létt atkvæði, skorðað milli tveggja risatkvæða. (c). Að eingetinn stuðli við einn – sem virðist ómögulegt því að stuðlar eiga að standa í risatkvæðum og þau fara aldrei tvö saman í sömu línu.4 (d). Að risin tvö í eingetinn stuðli saman, enda hefjast bæði á sérhljóði. Út frá mínu eigin brageyra held ég síðasti kosturinn megi heita skástur. Að minnsta kosti þykist ég vita að þannig hafi ég einhvern tíma skynjað þessa línu. En brag eyrað er líkamshluti sem valt er að treysta, enda er það víst engin venja að beygingar ending beri stuðul, jafnvel þó hún sé nógu burðug til að fylla rímandi braglið.5 Miðum Hallgrím við Hallgrím Og svo er hreint ekki víst að Hallgrímur hafi skynjað alla hluti eins og við. Mögu leikana fjóra verður að meta út frá því sem hann tíðk aði, og þá sér stak lega í sálma kveð skap. Að Hall grímur hafi vilj andi sleppt ljóð stöfum, og það í kveð skap sem hann vandaði til eins og Passíu sálmanna, þann mögu leika er auð velt að af skrifa. En hina þrjá má alla styðja við ein hver for dæmi. Um (d) má segja að Hall grímur líkist okkur í því að stuðla helst ekki á endingar, hvorki í sálmum né t.d. í rímum. Ekki er hann þó með öllu yfir slíkt hafinn. Hann virðist t.d. stuðla á loka atkvæði línunnar Jósef af Arimathíá6 og í Sannindin elska ber er það reyndar við skeyti fremur 4 Ekki nema línan sé samsett, eins og Hvar er þín fornaldarfrægð, frelsið og mann dáðin best? Þar er það höfuðstafur sem fylgir fast á eftir síðara stuðli en „braghvíld“ á milli sem gagn- vart ljóðstöfum jafngildir hendingaskilum. 5 Eg hefi gigt í útlimunum, verður að segja, ekki *Ég hefi gigt í útlimunum; sömu leiðis Einatt smalar auminginn, ekki *Tíðum smalar auminginn; hvað þá að *Hver mun gráta Íslending geti gengið í stað Enginn grætur Íslending. 6 Að fremri stuðullinn sé raunar á af, það ætti, eftir því sem á greinina líður, að breytast úr augljósri fjarstæðu í býsna lang sóttan möguleika.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.