Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 9

Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 9
Við viljum standa vörð um þau kristnu grundvallargildi sem menning okkar og siður heíur byggt á um aldir. Við viljum vissulega að þau sem hingað koma frá framandi menningarheimum finni sig velkomin hér og líði vel. Okkur ber að standa vörð um trúfrelsi og jafiirétti. Ég tel víst að meirihluti íslensku þjóðarinnar vilji að hér verði áfram unnið að því að móta og byggja upp menningu og samfélag sem byggir á þeim grundvallargildum sem kristin kirkja hefur rækt með þjóðinni í aldanna rás. Ég sé fá teikn á lofti um að sá vilji sé á undanhaldi þegar allt kemur til alls. Lifum við tímaskeið “eftir kristni”? Þetta eru spennandi og kreíjandi tímar að vera kirkja. Nú er ekkert sjálfsagt lengur, og þeim mun meiri ábyrgð okkar að bera Jesú Kristi vitni. Ef við gerum það ekki, þú og ég, hver þá? Svo lengi sem þú og ég játum trú á Jesú Krist og leitumst við að láta líf hans og orð leiða okkur, þá er kristnin við lýði. Trúin er hér til staðar. Trúrækni og tryggð. Hana er ekki aðeins að fmna á kirkjubekkjunum á sunnudegi. Hana er að fmna í alls konar samhengi á vettvangi samfélagsins. Og gefum þar gaum að hinum hversdagslegu, umbreytandi súrdeigsáhrifum - bæninni við rúm bamsins, sögunni góðu sem leggur til merkingarmynstrið holla og heila, athafnir og orð sem efla lífið og beina för til heilla, veginn heim. Margt af því sem við munum fjalla um hér á kirkjuþingi að þessu sinni, mun greiða því veg, styðja, efla. Evangelísk lúthersk Þjóðkirkja lifir og starfar af því að Jesús Kristur kallar hana saman og sendir út. Hún er það sem gerist þegar kall Jesú heyrist og er hlýtt. Hún lifir á meðan Jesús ICristur er á ferð meðal fólks, bænin er beðin í nafni hans í kirkjum og á heimilum, fagnaðarerindi hans er boðað, trúin er iðkuð og kærleikurinn í verki. Meðan mæður og feður og kennarar og uppalendur og leiðtogar gefa þeim ungu í veganesti trúna á Krist, sem vekur von og þrótt andspænis allri ógn og vá. Meðan fólk tekur mið af boðskap lausnarans í viðleitni sinni að lifa sem góðar manneskjur öðmm til góðs, gagns og gleði. Á meðan Kristur er og lifir, og manns sál svarar orði hans og hlýðir, þá lifir kirkjan, og þá er kristni við lýði í landi hér. 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.