Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 6

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 6
Erindi kirkjunnar Það er svo margt mikilvægt. En eitt er nauðsynlegt. Og hvað er það? Og hvemig er því komið til skila? Starfsþættir kirkjunnar eru ótal margir, aldrei hefur starf evangelísk lútherskrar kirkju á íslandi verið fjölbreytilegra, aldrei hefur hún boðið upp á eins marga valkosti í helgihaldi, fræðslu og þjónustu. En eitt er nauðsynlegt. Hvemig kemur biðjandi, boðandi, þjónandi kirkja því á framfæri? Þjóðkirkjan stendur sig best gagnvart bömunum og gamalmennum, það mun vera satt. Ef til vill vegna þess sem Kaj Munk sagði forðum: Bömin og gamla fólkið geta kennt okkur mest um himininn. Bömin af því að þau em ný komin þaðan, gamalmennin af því að þau em alveg að komast þangað, Himinninn, “hið eilífa, sanna, traust og trú,” það er erindi kirkjunnar. Góði hlutinn. Hið eina nauðsynlega. Eini gildi mælikvarðinn á frammistöðu hennar er sá hvemig henni auðnast að greiða því veg. Erindi kirkjunnar er ætíð hið sama: að bera boð, heimboð frelsarans Jesú Krists áfram. Það er heimboð frá brotinni, sjálfhverffi tilveru til heillar sjálfsmyndar, læknaðra samskipta við annað fólk, lífið og umhverfið, og við Guð sem er uppspretta og markmið alls sem lifir. Það er að laða, leiðbeina á það sem hin fyrstu kristnu nefndu “veginn”, laða til samfylgdar á þeim vegi sem liggur heim. Það er ekki vegur burt frá lífinu, ein flóttaleiðin enn frá sársauka og kröfum dagsins. Það er ekki heldur ein byrðin enn, ein kvöðin enn. Nei, það er heimferð og heimkoma mitt í kröfum dagsins, læknað líf hér og nú, endurvakinn lífsþróttur, tryggð og gleði, umhyggja, von. Hreyfing í þágn lífsins Chesterton gamli sagði: “Oft hafa menn álitið kirkjuna komna í hundana. En jafnoft hefur raunin verið sú að það voru hundamir sem voru að veslast upp!” Þjóðkirkjan er langt frá því komin í hundana, og allar fregnir af dauða hennar em stórlega orðum auknar, svo vitnað sé í annan orðheppinn mann. En hún verður að halda vöku sinni og gæta að sér í flugstraumi samtíma síns. Hvemig nær kirkjan að benda á miðjuna, leiða til miðjunnar, hins miðlæga, þess sem heldur saman, tengir, í stað þess að splundrast fyrir miðflóttaafli samtímans? Það er augljóslega útbreidd löngun, þrá, til miðjunnár, til þess sem sameinar og tengir. Það er löngun eftir andlegu baklandi í þjóðfélaginu sem kemur fram þegar á reynir. Það hefur Þjóðkirkjan verið. Við skulum vera bjartsýn á vöxt og eflingu þjóðkirkjunnar! Hún er ekki að hopa af sviðinu. Öðm nær. Hún sækir fram með þrótti og djörfung með fagnaðarerindi Jesú Krists. Stefnumótunin sýnir það. Og ótal margt sýnir svo ekki verður um villst að Þjóðkirkjan gengur gegnum endumýjunartíma og endumýjast ekki síður upp frá grasrótinni en ofan frá. Stefnumótunarferlið sýnir að Þjóðkirkjan er opin kirkja, og þar rúmast allir inni. Hún getur ekki, og má ekki verða lokað samfélag, kengbogið í sjálft sig. Hún er verkfæri Guðs til að ná til hvers og eins með boðskapinn um fyrirgefhingu Guðs og frið. Þjóðkirkjan tekur neyð og sorg, áhyggju og streitu fólks alvarlega. Og markmið hennar er ekki að draga fólk inn í starfsemi sína til að halda þar kyrm fýrir, heldur að 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.