Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 34

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 34
Nefndarálit Allsherjamefhd hefur yfirfarið skýrslu Kirkjuráðs sem ber vott um viðamikið starf á fyrsta starfsári. Nefiidin þakkar fyrir vandaða skýrslu og greinargóð fylgiskjöl og lýsir ánægju sinni með þau nýmæli að birta skýrslur kirkjulegra stofnana og nefnda í Arbók kirkjunnar. Kirkjuráð befur lokið við að skipa í nefndir, ráð og stjómir samkvæmt starfsreglum. Það hefur með því að fullu innleitt það stjómkerfi sem starfsreglur um Kirkjuráð segja fyrir um og því ber að fagna. Allsherjamefnd yfirfór þau mál í skýrslu Kirkjuráðs er Kirkjuþing 2002 fól ráðinu að framkvæma. Nefndin þakkar það hve fljótt var bragðist við ályktun Kirkjuþings 2002 um aukna þjónustu við sóknir á sviði fjármála og verklegra framkvæmda með ráðningu sérstakra starfskrafta á Biskupsstofu. Viðamikið og markvisst starf hefur farið ffarn frá síðasta Kirkjuþingi við undirbúning að stefnumótun Þjóðkirkjunnar. Nefndin lýsir ánægju sinni með þessa vinnu og væntir þess að starf kirkjunnar verði í samræmi við stefnumótunina á komandi tímum. Fagna ber þeim nýmælum sem felast í þeirri fyrirgreiðslu að Jöfnunarsjóður getur tekið lán og endurlánað síðan sóknum sem á þurfa að halda. Kirkjuráð skipaði þrjá starfshópa til að veita ráðinu ráðgjöf við úrlausnir mála og setti hveijum hópi erindisbréf. Góð reynsla er nú þegar af störfum hópanna og hafa þeir stuðlað að aukinni skilvirkni í störfum Kirkjuráðs. Greinilegt er að Kirkjuráð hefur lagt ffarn umtalsverða vinnu til að ná ffam leiðréttingu á skerðingu sóknar- og kirkjugarðsgjalda. Nefndin mótmælir þeirri túlkun Fjármálaráðuneytisins að skerðingin sé varanleg. Á starfsárinu kallaði Kirkjuráð ýmsa aðila til fundar við sig í upplýsinga- og kynningarskyni. Nefhdin fagnar samráði við ráðamenn og fulltrúa stjómmálaflokka og væntir þess að slíkt leiði til aukins skilnings ráðamanna á málefnum Þjóðkirkjunnar. Fagna ber bættri aðstöðu Skálholtsskóla með tilkomu nýrrar viðbyggingar og lýsir nefndin ánægju sinni með að reksturinn hafi styrkst og sé með miklum blóma. Þá ber að fagna bættri aðstöðu að Löngumýri. Hluti þeirrar uppbyggingar, sem þar hefur átt sér stað, var greiddur af byggingarsjóði staðarins. Kirkjuþing lýsir ánægju sinni með að komið hefur verið á fót í Grensáskirkju vísi að þjónustumiðstöð kirkjunnar á höfuðborgarsvæðinu og væntir mikils af þeirri uppbyggingu. Allsheijamefhd fékk sr. Sigurð Sigurðarson vígslubiskup á sinn fund til að ræða málefni Skálholtsstaðar og Helgisiðastofu. Nefhdin styður samþykkt Kirkjuráðs um úttekt á Skálholtsstað í ljósi aukinna umsvifa og breyttrar stöðu Þjóðkirkjunnar og stofnana hennar í lögum og starfsreglum. Nefndin telur eðlilegt að stjómskipulag Skálholtsstaðar verði endurskoðað og samræmt öðrum stofnunum Þjóðkirkjunnar. Þá 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.