Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 87

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 87
Um Amesprófastsdæmi Selfossprestakali nær yfir eina sókn og þar búa 4936 manns (16 ára og eldri 1 Þjóðkirkjunni eru 3440). Hraungerðisprestakall nær yfir þrjár sóknir og íbúafjöldinn er 440 manns (16 ára og eldri í Þjóðkirkjunni eru 306). I stað þess að sameina þessi tvö prestaköll í eitt stórt prestakall með tveimur þjónandi prestum er lagt til að prestsþjónustubyrðin verði jöfiiuð með því að fela sóknarprestinum í Hraungerðisprestakalli stoðþjónustu á Selfossi. Þrátt fyrir að Þingvallaprestakall sé vissulega fámennt eða 37 manns (29 gjaldendur) þá er full þörf á presti þar yfir sumartímann til að messa hvem sunnudag og sinna prestsþjónustu við þann fjölda fólks, sem leggur leið sína í þjóðgarðinn. I sögulegu samhengi er einnig mikilvægt að prestur sé á Þingvöllum. Yfir vetrartímann er þjónustuþörfin lítil. Þess vegna er eðlilegt að skilgreina embættið á Þingvöllum sem bæði sóknarprestsembætti og sérþjónustuprests-embætti. Viðkomandi prestur væri sóknarprestur á Þingvöllum, með prestssetur (sumarbústað) í þjóðgarðinum og þar þjónaði hann yfir sumarmánuðina en þess fyrir utan sinnti hann prestsþjónustu annars staðar. Annar möguleiki er sá að semja við guðfræðideild Háskóla Islands um að tiltekinn kennari deildarinnar sinnti prestsþjónustunni á sumrin en deildin gæti nýtt sér embættið (stöðugildið) við kennslu yfir vetrarmánuðina. Þingvallaprestakall er í raun alveg sérstakt mál og þarf það að vinnast að einhveiju leyti með hliðsjón af viðræðum kirkjunnar um prestssetursjarðir. 1. gr. 2. Borgarfjarðarprófastsdæmi í Hvanneyrarprestakalli búa 450 manns (16 ára og eldri í Þjóðkirkjunni eru 303). I Stafholtsprestakalli búa 465 manns (16 ára og eldri í Þjóðkirkjunni eru 293). Samgöngur eru góðar og því er lagt til að sameina þessi prestköll í eitt. Við sameininguna þyrfti að færa eina sókn yfir í Reykholtsprestakall og er hér gerð tillaga um Hvammssókn í Norðurárdal. I almennum athugasemdum er sú hugmynd reifuð að prestsþjónustan í Akranessókn verði styrkt með stoðþjónustu firá Saurbæjarprestakalli. 1. gr. 3. Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi Ingjaldshólsprestakall er einungis ein sókn með 562 íbúa (16 ára og eldri í Þjóðkirkjunni eru 343). Ólafsvíkurprestakall er líka ein sókn með 1068 manns (16 ára og eldri í Þjóðkirkjunni eru 676). Frá Ólafsvík að Hellissandi eru 9 km. Við sameiningu yrði til prestakall, sem er að öllu leyti hliðstætt við Eskifjarðar-prestakall, en það hefur 1577 íbúa og milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar eru 15 km. Einnig má benda á Sandgerði og Garð í Útskálaprestakalli. Þessi sameining er því eðlileg út frá j afnræðissj ónarmiðum. 1. gr. 4. ísafjarðarprófastsdæmi I Þingeyrarprestakalli búa 445 manns (16 ára og eldri í Þjóðkirkjunni eru 310). I Holtsprestakalli búa 355 manns (16 ára og eldri í Þjóðkirkjunni eru 205). Milli Þingeyrar og Flateyrar eru 40 km. Við sameiningu yrði til prestakall með tveimur þéttbýlisstöðum og heildaríbúafjölda upp á 800 manns. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.