Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 57
o Efla og skilgreina sjálfræði kirkjunnar
o Um ráðstöfun fjár,
o I starfsmannamálum,
o Um starf kirkjunnar og skipulag.
o Þróa skal skipulag kirkjunnar þannig að hlutverk og staða allra starfseininga
séu vel skilgreind og umsýsla og stjórnun þeirra skilvirk. Til þess þarf að:
o Skilgreina tilgang og meginverkefni eininganna,
o Skilgreina markhópa og þörf fyrir þjónustuna,
o Gera starfslýsingar
o Setja starfsreglur ef nauðsyn krefur.
o Auka ber samhæfmgu og samvinnu innan kirkjunnar með því að
o Þróa skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma
■ Skilgreina gmnnþjónustu sóknar og prestakalls svo og sérþjónustu.
■ Nýta samstarfsmöguleika milli sókna, prestakalla og innan
prófastsdæmis,
■ Minni sóknir leiti eftir samstarfi við aðrar sóknir um þjónustu eða
úrlausn verkefna eða sameinist til þess að uppfylla skyldur sínar við
sóknarböm.
o Jafna þjónustubyrði presta,
■ Afmarka starfssvið presta með skýrri starfslýsingu,
* Auka þátt leikmanna,
■ Efla starf sjálfboðaliða.
o Skjalavarsla kirkjunnar verði skoðuð í heild, hjá embættum og stofnunum um
allt land, til að tryggja sem best varðveislu skjala og samræmda skráningu.
o Leiðbeint verði um skjalavörslu sókna og embætta.
o Efa skal söfinun og úrvinnslu upplýsinga um stöðu og starfsemi kirkjunnar
o Með skýrum starfsskýrsluformum,
o Með árlegum skýrslum allra starfseininga,
o Með reglulegu mati á starfsemi og þátttöku.
55