Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 80

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 80
kirkjuráðsmenn og sérstaklega tilneíndir fulltrúar taki þátt í atkvæðagreiðslum mála. Staða þessara aðila getur valdið vandkvæðum í því sambandi t.d. ef samþykkt er beint að kirkjustjóminni. Lagt er til að fulltrúum fjölmennari prófastsdæma verði fjölgað í þrjá eða fjóra og er þá miðað við að!5 þús. íbúar eða fleiri séu í prófastsdæmi til að fá þriðja manninn en 30 þús. eða fleiri til að fá fjórða manninn. Miðað við núverandi skipan mála þ.e. íbúatölur 1. desember 2002, yrði eitt prófastsdæmi með þrjá fulltrúa þ.e. Eyjaijarðarprófastsdæmi en þijú með ijóra þ.e. Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og Kjalamessprófastsdæmi. Samtals verða fulltrúar á leikmannastefnu með atkvæðisrétt 39 talsins. Aðrir fulltrúar á leikmaxmastefnu em а. m.k. 13 en verða fleiri eftir atvikum. Leikmannastefna er því meira en 50 manna samkoma. б. gr. Ákvæði þetta sem er fyrst og ffemst tæknilegs eðlis skýrir sig sjálft. Verið er að gæta þess að kjömir fulltrúar prófastsdæma haldi stöðu sinni út kjörtímabilið eins og kostur er. 7. gr. Atkvæðisréttur er bundinn við fulltrúa prófastsdæma og fer hver fulltrúi með eitt atkvæði. Lagt er til að sérstaklega sé kveðið á um að afl atkvæða ráði úrslitum mála en slíku ákvæði er ekki til að dreifa í núgildandi starfsreglum. 7. gr. Akvæði um leikmannaráð em óbreytt frá því sem verið hefur. Þó skal áréttað að gert er ráð fyrir að leikmannaráð verði eflt umtalsvert með nýju hlutverki leikmannastefuu. Þýðing leikmannaráðs mun því aukast ef eitthvað er verði tillögur þessar samþykktar á Kirkjuþingi. 8. gr. Akvæði þetta er sömuleiðis óbreytt ffá því sem verið hefur. Þó er gert ráð fýrir að leikmannastefna geti samþykkt að auka fjölda fulltrúa í leikmannaráði. Leikmannastefha hefur umtalsvert svigrúm til að skilgreina innra skipulag og fjármál. Um ákvæði til bráðabirgða Eðlilegt er að samræma kjör fulltrúa prófastsdæma við kosningar til sóknamefnda. Samkvæmt starfsreglum um sóknamefiidir nr. 732/1998 fara kosningar ffam árið 2003 á meirihluta sóknamefhda til fjögurra ára og síðan á minnihluta þeirra árið 2005, sömuleiðis til fjögurra ára. Af þeim sökum er lagt til.að leikmannastefhufulltrúar séu jafhan kosnir það ár sem kosið er til meirihluta sóknamefnda samkvæmt framanskráðu. Af þessu leiðir að nauðsynlegt er að kveða svo á að umboð þeirra sem kosnir em eftir þessum nýju reglum gildi til þriggja ára. Raunverulega hefði þurff að kjósa leikmannastefhufulltrúa á þessu ári til að ná þessum markmiðum en eðli máls samkvæmt verður því ekki við komið. Samkvæmt núgildandi starfsreglum um leikmannastefnu verða fulltrúar prófastsdæma kosnir á héraðsfundum 2004 og breytist það því ekki. Lagt er til að héraðsnefndir þeirra prófastsdæma sem hafa fleiri en tvo fulltrúa tilnefni viðbótarfulltrúana vegna leikmannastefhu ársins 2004, en miðað við tímasetningar leikmannastefnu og héraðsfunda er ólíklegt að náist að kjósa þá fyrir stefhuna 2004. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.