Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 12

Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 12
þjóðkirkjimnar." Undir þessi orð biskups er auðvelt að taka," segja flutningsmenn þingsályktunartillögunnar. Góðir þingfulltrúar! Þess er minnst um þessar mundir á hátíðlegan hátt um heim allan, að hinn 16. október voru 25 ár liðin síðan Jóhannes Páll II settist á páfastól. Við vitum vel, að hin katólska kirkja hefur vaxið og dafnað meðal íslendinga alla síðustu öld og hiklaust tökum við þátt í að samfagna með henni og óskum páfa allra heilla. Við njótum þess eins og margar aðrar þjóðir, að meðal okkar starfa af fómfysi og trú systur úr katólskum reglum meðal annars móðir Teresa, sem í dag er tekin í tölu blessaðra. Er enn ljóslifandi í hugum okkar, þegar Jóhannes Páll páfi II kom hingað til lands árið 1989 og verður jafhan talið til stóratburða í sögu þjóðarinnar. Þá var haft á orði, að við íslendingar hefðum í ýmsu tilliti sýnt páfa meira umburðarlyndi en nágrannar okkar annars staðar á Norðurlöndum. Engin rök em fyrir því, að ekki ríki trúfrelsi á íslandi. Skráð trúfélög í landinu em nú að nálgast 30 en tæp 90% landsmanna em í þjóðkirkjunni og heftir hún því yfirburðastöðu. Allt frá því kristni var lögtekin á íslandi hefur það verið þráður í trúariðkun okkar, að sýna þeim, sem aðhyllast annan sið skilning. íslendingasögur og gamlar frásagnir geyma lýsingar á því, hvemig tekið var á viðfangsefnum þeirra tíma, sem nú yrðu kennd við fjölmenningu. Tengsl ríkis og þjóðkirkju grundvallast á sögulegri hefð, þar sem margir þræðir hafa verið samofnir. Tengslin sækja styrk sinn til gagnkvæmrar virðingar milli hins veraldlega og andlega valds og einkennast af góðri sátt, þótt upp úr sjóði á stundum vegna einstakra úrlausnarefna. Akvæði stjómarskrárinnar um stöðu hinnar evangelísku lútersku kirkju endurspegla sögulega þróun og kristna lífæð íslensku þjóðarinnar í þúsimd ár. Inntak og efhi ákvæðisins em að sjálfsögðu mun djúpstæðari en unnt sé að skýra þau með táknrænum afskiptum forseta íslands af skipun biskupa. Þau staðfesta, að þjóðskipulag okkar byggist á kristnum gildum. Með kristnitökuhátíðinni árið 2000 var áréttað gildi samheldni í íslandssögunni undir merkjum kristinnar trúar, frá því að sáttargjörðin mikla var kynnt á Lögbergi. Þá vom einnig ítrekuð meginviðhorfm, sem em þjóðinni helst til heilla um ókomin ár. Kristnitakan lagði hinn trausta grunn, sem ekki hefur haggast í aldanna rás og stendur af sér allar stefnur og strauma. Ef þetta meginviðhorf er ekki lagt til gmndvallar í umræðum um samband ríkis og kirkju heldur aðeins litið á hið ytra form, má túlka orð herra Karls Sigurbjömssonar biskups á þann hátt, sem gert er í 'greinargerð þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar. Ég leyfi mér hins vegar að skilja orðin þannig, að biskup hafi verið að lýsa þróun undanfarinna ára til aukins sjálfstæðis kirkjunnar og var sú skoðun mín staðfest í setningarræðunni, sem hann flutti nú í upphafi þessa kirkjuþings. Guðni Agústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á alþingi 2. október síðastliðinn: 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.