Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 48

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 48
o Við viljum að hlýlegt viðmót, lotning og virðing móti allt helgihald kirkjunnar. Efla þarf samfélag lielgihaldsins bæði með því að taka vel á móti þeim sem koma og bjóða upp á samrœður eftir helgistundina. o Friður, helgi og gleði einkenni guðsþjónustuna. o Fólk finni skjól og griðastað í helgihaldi. o Við viljum auka jjölbreytni í kirkjutónlist og listiðkun í helgíhaldi. o Styðj a kórastarf innan kirkjunnar o Huga skal að fjölbreyttari tónlist og hljóðfæravali við helgihald. o Hvetja skal söfhuði til að nýta sér það efni sem gefið er út um helgihald og kirkjutónlist. o Við viljum nýtaþá möguleika sem messufomiið býður upp á og læra af því sem vel hefur tekist, auka fölbreytni í helgihaldi og kanna nýjar leiðir. o Lögð sé áhersla á að sem fiestir njóti helgihaldsins. o Tekið sé tillit til allra aldurshópa. o Tekið sé tillit til ólíkra þarfa þeirra sem sækja messuna. o Við viljum virkja sóknarbörn við bænagjörð í helgihaldi. o Bænir í guðsþjónustum taki mið af bænarefnum þeirra sem viðstödd eru, sem og almennum þakkar- og áhyggjuefnum hverju sinni. o Bænastundir og fyrirbænir séu virkur þáttur í starfí safnaða. o Við viljum að söfhuðir líti sérstaklega til samvinnu við aðrar sóknir, stofnanir og skóla varðandi helgihald og tónlist. Þar má hafa í huga: o Gagnkvæmar heimsóknir safhaða, o Sameiginleg verkefhi, o Sameiginlegar hátíðir, o Samvinnu starfsfólks safnaða. 6. Kærleiksþjónusta og hjálparstarf Því hungraður var ég, og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég, og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég, og þér hýstuð mig, (Matt. 25:35) Með kærleiksþjónustu er átt við það hlutverk kirkjunnar að bera umhyggju fýrir náunganum og koma honum til hjálpar. 6.1 Markmið Þjónusta kirkjunnar birtir kristna trú og kærleika í verki. Hún þjónar í anda Jesú Krists þeim sem þarfnast hjálpar. Kirkjan hlustar eftir þörfinni og leitar þeirra sem helst þarfnast umhyggju og stuðnings. Kirkjan starfar með öðrum sem sinna hjálparstarfi og líknarþjónustu og tekur þátt í þverfaglegu samstarfí á sviði sálgæslu, áfallahjálpar og aðhlynningar sjúkra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.